„Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2019 12:00 Rúmar þrjár mínútur tók að kanna hvort Dele Alli hefði handleikið boltann viljandi innan vítateigs í leik Everton og Tottenham. vísir/getty Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og sparkspekingur á Sky Sports, segist ekki lengur vera hlynntur myndbandsdómgæslu (VAR). Kornið sem fyllti mælinn var þegar það tók meira en þrjár mínútur að skera úr um hvort dæma ætti vítaspyrnu á Dele Alli í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum var víti ekki dæmt. „Ég var aldrei stuðningsmaður VAR en fannst að það ætti að gefa því tækifæri til að bæta leikinn. Þess vegna var ég fylgjandi því, til að halda áfram að þróa fótboltann,“ sagði Carragher. Vonast var til þess að minna púður færi í að tuða um dómgæslu með tilkomu VAR. Hið þveröfuga hefur gerst og sjaldan eða aldrei hefur verið meira rætt og ritað um dómgæslu en eftir að VAR kom til sögunnar. „Ég get ekki lengur stutt VAR og ég er kominn með ógeð á tuðinu yfir því. VAR hefur ekki haft tilætluð áhrif. Við tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu en áður en VAR kom til sögunnar,“ sagði Carragher. „Ég trúi ekki að ég sé að segja þetta en ég vil ekki sjá VAR lengur.“ Leikur Everton og Tottenham endaði með 1-1 jafntefli. Leiksins verður kannski helst minnst fyrir skelfileg meiðsli sem Andre Gomes, leikmaður Everton, varð fyrir í seinni hálfleik. Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og sparkspekingur á Sky Sports, segist ekki lengur vera hlynntur myndbandsdómgæslu (VAR). Kornið sem fyllti mælinn var þegar það tók meira en þrjár mínútur að skera úr um hvort dæma ætti vítaspyrnu á Dele Alli í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum var víti ekki dæmt. „Ég var aldrei stuðningsmaður VAR en fannst að það ætti að gefa því tækifæri til að bæta leikinn. Þess vegna var ég fylgjandi því, til að halda áfram að þróa fótboltann,“ sagði Carragher. Vonast var til þess að minna púður færi í að tuða um dómgæslu með tilkomu VAR. Hið þveröfuga hefur gerst og sjaldan eða aldrei hefur verið meira rætt og ritað um dómgæslu en eftir að VAR kom til sögunnar. „Ég get ekki lengur stutt VAR og ég er kominn með ógeð á tuðinu yfir því. VAR hefur ekki haft tilætluð áhrif. Við tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu en áður en VAR kom til sögunnar,“ sagði Carragher. „Ég trúi ekki að ég sé að segja þetta en ég vil ekki sjá VAR lengur.“ Leikur Everton og Tottenham endaði með 1-1 jafntefli. Leiksins verður kannski helst minnst fyrir skelfileg meiðsli sem Andre Gomes, leikmaður Everton, varð fyrir í seinni hálfleik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3. nóvember 2019 22:45
„Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4. nóvember 2019 08:30
Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3. nóvember 2019 18:45