Hótar að draga alríkisaðstoð til baka Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2019 06:59 Í eldunum sem nú brenna hafa fjörutíu þúsund hektarar orðið logunum að bráð. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. Þetta kom fram á Twitter þar sem forsetinn lenti í rifrildi við Gavin Newsom ríkisstjóra Kalíforníu sem oft hefur gagnrýnt forsetann. Trump sagði eldana vera Newsom að kenna sem hafi klúðrað algjörlega umsjá skóganna í Kalíforníu og því gæti hann sjálfur sér um kennt. Á það var þó fljótlega bent að stór hluti eldanna sem nú brenna í ríkinu brenna á svæðum sem ekki er skilgreint sem skóglendi. Rifrildið nú minnir á svipað atvik í fyrra þegar forsetinn kom með sömu fullyrðingar þegar miklir eldar brunnu í Kalíforníu en það tímabilið létu áttatíu og sex manns lífið. Í eldunum sem nú brenna hafa fjörutíu þúsund hektarar orðið logunum að bráð.The Governor of California, @GavinNewsom, has done a terrible job of forest management. I told him from the first day we met that he must “clean” his forest floors regardless of what his bosses, the environmentalists, DEMAND of him. Must also do burns and cut fire stoppers..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019..Every year, as the fire’s rage & California burns, it is the same thing-and then he comes to the Federal Government for $$$ help. No more. Get your act together Governor. You don’t see close to the level of burn in other states...But our teams are working well together in..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019....putting these massive, and many, fires out. Great firefighters! Also, open up the ridiculously closed water lanes coming down from the North. Don’t pour it out into the Pacific Ocean. Should be done immediately. California desperately needs water, and you can have it now! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019 Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27. október 2019 23:08 Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. 29. október 2019 08:38 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. Þetta kom fram á Twitter þar sem forsetinn lenti í rifrildi við Gavin Newsom ríkisstjóra Kalíforníu sem oft hefur gagnrýnt forsetann. Trump sagði eldana vera Newsom að kenna sem hafi klúðrað algjörlega umsjá skóganna í Kalíforníu og því gæti hann sjálfur sér um kennt. Á það var þó fljótlega bent að stór hluti eldanna sem nú brenna í ríkinu brenna á svæðum sem ekki er skilgreint sem skóglendi. Rifrildið nú minnir á svipað atvik í fyrra þegar forsetinn kom með sömu fullyrðingar þegar miklir eldar brunnu í Kalíforníu en það tímabilið létu áttatíu og sex manns lífið. Í eldunum sem nú brenna hafa fjörutíu þúsund hektarar orðið logunum að bráð.The Governor of California, @GavinNewsom, has done a terrible job of forest management. I told him from the first day we met that he must “clean” his forest floors regardless of what his bosses, the environmentalists, DEMAND of him. Must also do burns and cut fire stoppers..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019..Every year, as the fire’s rage & California burns, it is the same thing-and then he comes to the Federal Government for $$$ help. No more. Get your act together Governor. You don’t see close to the level of burn in other states...But our teams are working well together in..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019....putting these massive, and many, fires out. Great firefighters! Also, open up the ridiculously closed water lanes coming down from the North. Don’t pour it out into the Pacific Ocean. Should be done immediately. California desperately needs water, and you can have it now! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 3, 2019
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27. október 2019 23:08 Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. 29. október 2019 08:38 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27. október 2019 23:08
Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. 29. október 2019 08:38