Giannis sýndi sparihliðarnar gegn meisturunum og 76ers ósigraðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 09:14 Giannis Antetokounmpo var í stuði gegn meisturum Toronto Raptors. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, tók 15 fráköst, gaf átta stoðsendingar og varði fjögur skot þegar Milwaukee Bucks vann meistara Toronto Raptors, 115-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.@Giannis_An34 stuffs the stat sheet with 36 PTS, 15 REB, 8 AST, 4 BLK in the @Bucks victory over Toronto! #FearTheDeerpic.twitter.com/CwULm1F7AL — NBA (@NBA) November 3, 2019 Þessi lið áttust við í úrslitum Austurdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem Toronto hafði betur, 4-2. Milwaukee og Toronto hafa bæði unnið fjóra leiki á tímabilinu og tapað tveimur. Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Þriggja stiga skot Furkans Korkmaz þegar 0,4 sekúndur voru eftir tryggði Philadelphia 76ers sigur á Portland Trail Blazers, 128-129. Philadelphia er eina ósigraða lið NBA-deildarinnar á tímabilinu.FURKAN KORKMAZ FOR THE @SIXERS WIN! #PHILAUNITEpic.twitter.com/cyr3xHqF9G — NBA (@NBA) November 3, 2019 Al Horford skoraði 25 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 23. Joel Embiid var fjarri góðu gamni vegna leikbanns. Andre Drummond skoraði 25 stig og tók 20 fráköst þegar Detroit Pistons lagði Brooklyn Nets að velli, 113-109. Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem Drummond er með a.m.k. 20 stig og 20 fráköst.25 PTS | 20 REB | 6 AST | 5 BLK | 3 STL@AndreDrummond dominates in the win over Brooklyn! The @DetroitPistons center is now the 20th player in @NBAHistory to record at least 20 PTS and 20 REB in three or more straight games. pic.twitter.com/3VA4qjaOrK — NBA (@NBA) November 3, 2019 Kyrie Irving var með þrefalda tvennu hjá Brooklyn; 20 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Þá bar Oklahoma City Thunder sigurorð af New Orleans Pelicans, 115-104. New Orleans hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum í vetur. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 23 stig fyrir fyrir Oklahoma sem er með tvo sigra og fjögur töp.Úrslitin í nótt: Milwaukee 115-105 Toronto Portland 128-129 Philadelphia Detroit 113-109 Brooklyn Oklahoma 115-104 New Orleans Orlando 87-91 Denver Washington 109-131 Minnesota Memphis 105-114 Phoenix Golden State 87-93 Charlottethe updated #NBA standings through Nov. 2nd! pic.twitter.com/Y9VKtVxlO3 — NBA (@NBA) November 3, 2019 NBA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, tók 15 fráköst, gaf átta stoðsendingar og varði fjögur skot þegar Milwaukee Bucks vann meistara Toronto Raptors, 115-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.@Giannis_An34 stuffs the stat sheet with 36 PTS, 15 REB, 8 AST, 4 BLK in the @Bucks victory over Toronto! #FearTheDeerpic.twitter.com/CwULm1F7AL — NBA (@NBA) November 3, 2019 Þessi lið áttust við í úrslitum Austurdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem Toronto hafði betur, 4-2. Milwaukee og Toronto hafa bæði unnið fjóra leiki á tímabilinu og tapað tveimur. Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Þriggja stiga skot Furkans Korkmaz þegar 0,4 sekúndur voru eftir tryggði Philadelphia 76ers sigur á Portland Trail Blazers, 128-129. Philadelphia er eina ósigraða lið NBA-deildarinnar á tímabilinu.FURKAN KORKMAZ FOR THE @SIXERS WIN! #PHILAUNITEpic.twitter.com/cyr3xHqF9G — NBA (@NBA) November 3, 2019 Al Horford skoraði 25 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 23. Joel Embiid var fjarri góðu gamni vegna leikbanns. Andre Drummond skoraði 25 stig og tók 20 fráköst þegar Detroit Pistons lagði Brooklyn Nets að velli, 113-109. Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem Drummond er með a.m.k. 20 stig og 20 fráköst.25 PTS | 20 REB | 6 AST | 5 BLK | 3 STL@AndreDrummond dominates in the win over Brooklyn! The @DetroitPistons center is now the 20th player in @NBAHistory to record at least 20 PTS and 20 REB in three or more straight games. pic.twitter.com/3VA4qjaOrK — NBA (@NBA) November 3, 2019 Kyrie Irving var með þrefalda tvennu hjá Brooklyn; 20 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Þá bar Oklahoma City Thunder sigurorð af New Orleans Pelicans, 115-104. New Orleans hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum í vetur. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 23 stig fyrir fyrir Oklahoma sem er með tvo sigra og fjögur töp.Úrslitin í nótt: Milwaukee 115-105 Toronto Portland 128-129 Philadelphia Detroit 113-109 Brooklyn Oklahoma 115-104 New Orleans Orlando 87-91 Denver Washington 109-131 Minnesota Memphis 105-114 Phoenix Golden State 87-93 Charlottethe updated #NBA standings through Nov. 2nd! pic.twitter.com/Y9VKtVxlO3 — NBA (@NBA) November 3, 2019
NBA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira