Sjáðu moldóvska stúlknakórinn flytja Lofsönginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2019 10:00 Tyrkir bauluðu á meðan Lofsöngur, þjóðsöngur Íslendinga, var spilaður fyrir leik liðanna á fimmtudaginn. Moldóvar voru öllu gestrisnari í gær en moldóvskur stúlknakór flutti Lofsönginn fyrir leik. Stúlkurnar í kórnum, sem voru um 30 talsins, voru klæddar í hvíta kufla og sungu Lofsönginn með glæsibrag. Flutning þeirra á Lofsöngnum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Ísland vann leikinn í Kísínev í gær með tveimur mörkum gegn einu. Birkir Bjarnason kom Íslandi yfir, Nicolae Milinceanu jafnaði en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði svo sigurmark Íslendinga. Hann klúðraði einnig vítaspyrnu í leiknum. Þetta var síðasti leikur Íslands í undankeppni EM 2020. Liðið fékk 19 stig og endaði í 3. sæti H-riðils. EM 2020 í fótbolta Moldóva Tengdar fréttir Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30 Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04 Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29 Birkir: Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir Birkir Bjarnason skoraði í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 23:15 Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14 Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27 Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Tyrkir bauluðu á meðan Lofsöngur, þjóðsöngur Íslendinga, var spilaður fyrir leik liðanna á fimmtudaginn. Moldóvar voru öllu gestrisnari í gær en moldóvskur stúlknakór flutti Lofsönginn fyrir leik. Stúlkurnar í kórnum, sem voru um 30 talsins, voru klæddar í hvíta kufla og sungu Lofsönginn með glæsibrag. Flutning þeirra á Lofsöngnum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Ísland vann leikinn í Kísínev í gær með tveimur mörkum gegn einu. Birkir Bjarnason kom Íslandi yfir, Nicolae Milinceanu jafnaði en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði svo sigurmark Íslendinga. Hann klúðraði einnig vítaspyrnu í leiknum. Þetta var síðasti leikur Íslands í undankeppni EM 2020. Liðið fékk 19 stig og endaði í 3. sæti H-riðils.
EM 2020 í fótbolta Moldóva Tengdar fréttir Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30 Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04 Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29 Birkir: Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir Birkir Bjarnason skoraði í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 23:15 Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14 Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27 Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Birkir nálgast markahæstu menn Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. 18. nóvember 2019 08:00
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev. 18. nóvember 2019 09:30
Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04
Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29
Birkir: Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir Birkir Bjarnason skoraði í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 23:15
Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14
Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20
Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27
Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30