Ótímabundið bann fyrir að lemja andstæðinginn í hausinn með hjálmi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. nóvember 2019 09:00 Garrett sýndi fordæmalausa hegðun á fimmtudagskvöld vísir/getty Myles Garrett, varnarmaður Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur verið dæmdur í ótímabundið bann frá NFL eftir að hafa ráðist á andstæðing í leik. Garrett missti stjórn á skapi sínu í leik Cleveland og Pittsburgh Steelers á fimmtudaginn. Hann reif hjálminn af leikstjórnanda Pittsburgh Steelers, Mason Rudolph, og lamdi Rudolph svo í höfuðið með hjálminum..@MikePereira explains what kind of suspensions should be expected for players following tonight’s Steelers-Browns game. pic.twitter.com/2u8wwYvj4b — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) November 15, 2019 Slagsmál brutust út í kjölfar leiksins og voru bæði lið sektuð um 250 þúsund bandaríkjadali vegna þess. Garrett var dæmdur í ótímabundið, launalaust bann. Hann mun ekkert taka meiri þátt í NFL deildinni í vetur. Hann þarf að sitja fund með forráðamönnum deildarinnar að tímabili loknu áður en hann fær leyfi til þess að snúa aftur. Maurkice Pouncey hjá Steelers var dæmdur í þriggja leikja launalaust bann og Larry Ogunjobi hjá Browns fékk eins leiks launalaust bann fyrir þeirra hlut í slagsmálunum.Statement from Myles Garrett: pic.twitter.com/txVA970CmW — Cleveland Browns (@Browns) November 15, 2019 NFL Tengdar fréttir Tók hjálminn af leikstjórnandanum og lamdi hann með honum | Myndband Það voru mikil læti í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar og einhverjir leikmenn á leið í bann eftir leikinn skrautlega. 15. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Myles Garrett, varnarmaður Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur verið dæmdur í ótímabundið bann frá NFL eftir að hafa ráðist á andstæðing í leik. Garrett missti stjórn á skapi sínu í leik Cleveland og Pittsburgh Steelers á fimmtudaginn. Hann reif hjálminn af leikstjórnanda Pittsburgh Steelers, Mason Rudolph, og lamdi Rudolph svo í höfuðið með hjálminum..@MikePereira explains what kind of suspensions should be expected for players following tonight’s Steelers-Browns game. pic.twitter.com/2u8wwYvj4b — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) November 15, 2019 Slagsmál brutust út í kjölfar leiksins og voru bæði lið sektuð um 250 þúsund bandaríkjadali vegna þess. Garrett var dæmdur í ótímabundið, launalaust bann. Hann mun ekkert taka meiri þátt í NFL deildinni í vetur. Hann þarf að sitja fund með forráðamönnum deildarinnar að tímabili loknu áður en hann fær leyfi til þess að snúa aftur. Maurkice Pouncey hjá Steelers var dæmdur í þriggja leikja launalaust bann og Larry Ogunjobi hjá Browns fékk eins leiks launalaust bann fyrir þeirra hlut í slagsmálunum.Statement from Myles Garrett: pic.twitter.com/txVA970CmW — Cleveland Browns (@Browns) November 15, 2019
NFL Tengdar fréttir Tók hjálminn af leikstjórnandanum og lamdi hann með honum | Myndband Það voru mikil læti í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar og einhverjir leikmenn á leið í bann eftir leikinn skrautlega. 15. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Tók hjálminn af leikstjórnandanum og lamdi hann með honum | Myndband Það voru mikil læti í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar og einhverjir leikmenn á leið í bann eftir leikinn skrautlega. 15. nóvember 2019 10:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum