Blaðamenn og fréttastjórar mbl.is ítreka vonbrigði sín Birgir Olgeirsson skrifar 15. nóvember 2019 18:23 Höfuðstöðvar Morgunblaðsins í Hádegismóum. Vísir/Vilhelm Blaðamenn og fréttastjórar mbl.is hafa ítrekað vonbrigði sín í garð stjórnenda Morgunblaðsins vegna frétta sem birst hafa á vef fjölmiðilsins í dag á meðan verkfallsaðgerðir hafa staðið yfir. Lögðu blaðamenn og fréttastjórar mbl.is niður störf klukkan tíu í morgun í samræmi við boðaða vinnustöðvun Blaðamannafélags Íslands. Á meðan vinnustöðvuninni stóð birtust fréttir á mbl.is sem skrifaðar voru af öðrum blaðamönnum Árvakurs og lausapennum til klukkan 18, þegar löglegum boðuðum aðgerðum blaðamanna lauk. Blaðamannafélag Íslands hefur nú þegar stefnt Ríkisútvarpinu og Morgunblaðinu til félagsdóms vegna meintra brota sem eiga að hafa verið framin á meðan vinnustöðvun stóð yfir síðastliðinn föstudag. „Við undirrituð ítrekum áður yfirlýst vonbrigði okkar með þessar aðgerðir, sem álitnar eru verkfallsbrot af Blaðamannafélagi Íslands og verða teknar fyrir í félagsdómi. Við teljum þær varpa rýrð á fyrirtækið sem við störfum hjá og að þær séu ekki gott innlegg í þær kjaraviðræður sem nú standa yfir,“ segir í yfirlýsingunni frá blaðamönnum og fréttastjórum mbl.is. Verkfallsboðunin náði yfir fréttamenn, ljósmyndara og myndatökumenn á vefmiðlum sem starfa á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, RÚV og Vísi. Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Blaðamenn og fréttastjórar mbl.is hafa ítrekað vonbrigði sín í garð stjórnenda Morgunblaðsins vegna frétta sem birst hafa á vef fjölmiðilsins í dag á meðan verkfallsaðgerðir hafa staðið yfir. Lögðu blaðamenn og fréttastjórar mbl.is niður störf klukkan tíu í morgun í samræmi við boðaða vinnustöðvun Blaðamannafélags Íslands. Á meðan vinnustöðvuninni stóð birtust fréttir á mbl.is sem skrifaðar voru af öðrum blaðamönnum Árvakurs og lausapennum til klukkan 18, þegar löglegum boðuðum aðgerðum blaðamanna lauk. Blaðamannafélag Íslands hefur nú þegar stefnt Ríkisútvarpinu og Morgunblaðinu til félagsdóms vegna meintra brota sem eiga að hafa verið framin á meðan vinnustöðvun stóð yfir síðastliðinn föstudag. „Við undirrituð ítrekum áður yfirlýst vonbrigði okkar með þessar aðgerðir, sem álitnar eru verkfallsbrot af Blaðamannafélagi Íslands og verða teknar fyrir í félagsdómi. Við teljum þær varpa rýrð á fyrirtækið sem við störfum hjá og að þær séu ekki gott innlegg í þær kjaraviðræður sem nú standa yfir,“ segir í yfirlýsingunni frá blaðamönnum og fréttastjórum mbl.is. Verkfallsboðunin náði yfir fréttamenn, ljósmyndara og myndatökumenn á vefmiðlum sem starfa á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, RÚV og Vísi.
Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira