Tók hjálminn af leikstjórnandanum og lamdi hann með honum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2019 10:00 Garrett er hér að lemja Rudolph. vísir/getty Það voru mikil læti í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar og einhverjir leikmenn á leið í bann eftir leikinn skrautlega. Cleveland Browns vann þá öruggan sigur á Pittsburgh Steelers, 21-7, en það er enginn að tala um það. Það eru allir að tala um slagsmálin í leiknum. Myles Garrett, varnarmaður Cleveland, hreinlega sturlaðist í leiknum. Hann reif hjálminn af Mason Rudolph, leikstjórnanda Steelers, og lamdi hann svo í hausinn með honum. Ótrúleg uppákoma sem á sér engin fordæmi..@MikePereira explains what kind of suspensions should be expected for players following tonight’s Steelers-Browns game. pic.twitter.com/2u8wwYvj4b — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) November 15, 2019 Garrett er á leiðinni í langt bann að öllum líkindum og Maurkice Pouncey, leikmaður Steelers, er líklega einnig á leiðinni í bann fyrir að hafa svo kýlt Garrett og sparkað í hann. Þessi lið mætast aftur eftir tvær vikur. Það gæti orðið áhugavert. NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Fleiri fréttir Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Sjá meira
Það voru mikil læti í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar og einhverjir leikmenn á leið í bann eftir leikinn skrautlega. Cleveland Browns vann þá öruggan sigur á Pittsburgh Steelers, 21-7, en það er enginn að tala um það. Það eru allir að tala um slagsmálin í leiknum. Myles Garrett, varnarmaður Cleveland, hreinlega sturlaðist í leiknum. Hann reif hjálminn af Mason Rudolph, leikstjórnanda Steelers, og lamdi hann svo í hausinn með honum. Ótrúleg uppákoma sem á sér engin fordæmi..@MikePereira explains what kind of suspensions should be expected for players following tonight’s Steelers-Browns game. pic.twitter.com/2u8wwYvj4b — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) November 15, 2019 Garrett er á leiðinni í langt bann að öllum líkindum og Maurkice Pouncey, leikmaður Steelers, er líklega einnig á leiðinni í bann fyrir að hafa svo kýlt Garrett og sparkað í hann. Þessi lið mætast aftur eftir tvær vikur. Það gæti orðið áhugavert.
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Fleiri fréttir Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Sjá meira