Strákar vilji svör en stelpurnar meiri tengsl og kynni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2019 16:30 Sigrún Ósk og Þórunn Kristín ræða við Alejandro Muñoz í Bogota með aðstoð túlks. Þórunn Kristín fann móður sína en hún var einmitt í leit að upplýsingum um mögulega sjúkdóma í ættinni. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist merkja mun á því hvernig stelpur og strákar nálgist með ólíkum hætti leit að uppruna sínum. Þetta kom fram í fjórða þætti Á bak við tjöldin á Vísi þar sem þriðja þáttaröðin af Leitinni að upprunanum var gerð upp. „Það er svolítið merkilegt hvernig strákarnir líta öðruvísi á þetta,“ segir Sigrún Ósk með öllum fyrirvara að um sé að ræða hennar tilfinningu og ekkert meira. „Nú er mengið ekki mjög stórt, við höfum ekki verið með marga karlmenn í þáttunum. En það er meira eins og þeir séu að svala einhverri forvitni heldur en að þeir ætli að finna fólk til að halda einhverjum tengslum við.“ Sigrún Ósk hefur undanfarin ár fengið hundruð fyrirspurna og beiðnir um að mál þeirra verði tekin til skoðunar. Hún dregur ályktun sína ekki síður út frá lestur þeirra umsókna. „Í umsóknunum sem ég fæ er líka áberandi að strákarnir tali meira um að þá vanti svör við einhverjum spurningum heldur en stelpurnar sem langar að hitta fólk og langar að stofna til kynna við það.“ Þá sé áberandi að konurnar pæli meira í því hvort foreldrar þeirra séu með einhverja sjúkdóma eða annað. Upplýsingar sem gott væri að hafa fyrir þau og komandi kynslóðir. „Kannski er þetta allt hugsað eins en karlarnir eyða færri orðum í þetta. Ég þarf að gera rannsókn,“ segir Sigrún Ósk á léttum nótum. Á bak við tjöldin Bíó og sjónvarp Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Einstök saga „engils í mannsmynd“ í fátækrahverfi Bogota Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist hafa kynnst engli í mannsmynd þegar hún hitti kólumbíska móður Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. 20. október 2019 14:44 „Ég get ekki hugsað mér að draga fólk í gegnum eitthvað svona“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir gat ekki hugsað sér að mæta með tökulið til Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur þegar hún hafði komist að því að faðir Guðrúnar væri langt leiddur heróínfíkill í fangelsi á Spáni. 27. október 2019 13:00 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist merkja mun á því hvernig stelpur og strákar nálgist með ólíkum hætti leit að uppruna sínum. Þetta kom fram í fjórða þætti Á bak við tjöldin á Vísi þar sem þriðja þáttaröðin af Leitinni að upprunanum var gerð upp. „Það er svolítið merkilegt hvernig strákarnir líta öðruvísi á þetta,“ segir Sigrún Ósk með öllum fyrirvara að um sé að ræða hennar tilfinningu og ekkert meira. „Nú er mengið ekki mjög stórt, við höfum ekki verið með marga karlmenn í þáttunum. En það er meira eins og þeir séu að svala einhverri forvitni heldur en að þeir ætli að finna fólk til að halda einhverjum tengslum við.“ Sigrún Ósk hefur undanfarin ár fengið hundruð fyrirspurna og beiðnir um að mál þeirra verði tekin til skoðunar. Hún dregur ályktun sína ekki síður út frá lestur þeirra umsókna. „Í umsóknunum sem ég fæ er líka áberandi að strákarnir tali meira um að þá vanti svör við einhverjum spurningum heldur en stelpurnar sem langar að hitta fólk og langar að stofna til kynna við það.“ Þá sé áberandi að konurnar pæli meira í því hvort foreldrar þeirra séu með einhverja sjúkdóma eða annað. Upplýsingar sem gott væri að hafa fyrir þau og komandi kynslóðir. „Kannski er þetta allt hugsað eins en karlarnir eyða færri orðum í þetta. Ég þarf að gera rannsókn,“ segir Sigrún Ósk á léttum nótum.
Á bak við tjöldin Bíó og sjónvarp Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Einstök saga „engils í mannsmynd“ í fátækrahverfi Bogota Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist hafa kynnst engli í mannsmynd þegar hún hitti kólumbíska móður Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. 20. október 2019 14:44 „Ég get ekki hugsað mér að draga fólk í gegnum eitthvað svona“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir gat ekki hugsað sér að mæta með tökulið til Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur þegar hún hafði komist að því að faðir Guðrúnar væri langt leiddur heróínfíkill í fangelsi á Spáni. 27. október 2019 13:00 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Einstök saga „engils í mannsmynd“ í fátækrahverfi Bogota Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist hafa kynnst engli í mannsmynd þegar hún hitti kólumbíska móður Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur í þáttunum Leitin að upprunanum á Stöð 2. 20. október 2019 14:44
„Ég get ekki hugsað mér að draga fólk í gegnum eitthvað svona“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir gat ekki hugsað sér að mæta með tökulið til Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur þegar hún hafði komist að því að faðir Guðrúnar væri langt leiddur heróínfíkill í fangelsi á Spáni. 27. október 2019 13:00