Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2019 22:30 Kaepernick var fyrstur til þess að fara niður á hné í þjóðsöngnum og það hefur svo gott sem kostað hann ferilinn í NFL-deildinni. vísir/getty Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. Hann spilaði síðast í deildinni fyrir um þremur árum síðan en hefur haldið sér í formi allan tímann og aldrei gefið upp drauminn um að snúa aftur í deildina. Eigendur liða deildarinnar vildu ekki snerta á honum enda fór hann í mál við þá og deildina og sakaði um að halda honum viljandi fyrir utan. Náðst hefur sátt í því máli en ólíkt því sem leikstjórnandinn hélt hefur það ekki opnað neinar dyr fyrir hann. Aðeins fjögur lið hafa staðfest að þau ætli sér að vera með útsendara á æfingunni. Það eru New England Patriots, Denver Broncos, Detroit Lions og Washington Redskins. Atlanta Falcons, Dallas Cowboys og Miami Dolphins munu líklega senda einhvern á svæðið. Önnur félög hafa ekkert gefið upp um hvort þau mæti. Liðunum stendur þó til boða að skoða myndband af æfingunni en þau sem mæta ekki geta þó ekki rætt við leikmanninn sem mun tala við alla þá sem vilja eftir æfinguna. NFL Tengdar fréttir Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. 22. mars 2019 12:30 Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. 13. nóvember 2019 22:45 Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma. 10. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. Hann spilaði síðast í deildinni fyrir um þremur árum síðan en hefur haldið sér í formi allan tímann og aldrei gefið upp drauminn um að snúa aftur í deildina. Eigendur liða deildarinnar vildu ekki snerta á honum enda fór hann í mál við þá og deildina og sakaði um að halda honum viljandi fyrir utan. Náðst hefur sátt í því máli en ólíkt því sem leikstjórnandinn hélt hefur það ekki opnað neinar dyr fyrir hann. Aðeins fjögur lið hafa staðfest að þau ætli sér að vera með útsendara á æfingunni. Það eru New England Patriots, Denver Broncos, Detroit Lions og Washington Redskins. Atlanta Falcons, Dallas Cowboys og Miami Dolphins munu líklega senda einhvern á svæðið. Önnur félög hafa ekkert gefið upp um hvort þau mæti. Liðunum stendur þó til boða að skoða myndband af æfingunni en þau sem mæta ekki geta þó ekki rætt við leikmanninn sem mun tala við alla þá sem vilja eftir æfinguna.
NFL Tengdar fréttir Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. 22. mars 2019 12:30 Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. 13. nóvember 2019 22:45 Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma. 10. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15
Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. 22. mars 2019 12:30
Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. 13. nóvember 2019 22:45
Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma. 10. ágúst 2019 10:00