Stjúpdóttir UFC-kappa fannst látin í Alabama Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2019 23:00 Walt Harris. vísir/getty UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu. Flestir óttuðust það versta er Aniah Blanchard hvarf þann 23. október og nú hefur sú gruni verið staðfestur. Þrír hafa verið handteknir vegna málsins og hinn þrítugi Ibraheem Yazeed hefur verið kærður fyrir mannrán og verður væntanlega einnig kærður fyrir morð. Vitni sá hann kasta stúlkunni inn í bíl sinn á bensínstöð og keyra burt. Öryggismyndavélar sýndu hann og stúlkuna inn í bensínstöðinni á sama tíma.The loss of Aniah Is an unimaginable tragedy and UFC extends its deepest condolences to Walt and his family during this difficult time. We thank everyone for their support, including local and state Alabama law enforcement, media, athletes, managers and fans. pic.twitter.com/XmjcKsmO89 — UFC (@ufc) November 27, 2019 Yazeed var á reynslulausn er hann var handtekinn. Þá einmitt fyrir mannrán og morðtilraun. Er bíll Yazeed fannst kom í ljós að mikið af blóði var í bílnum og augljóslega mikið gengið á. Hann neitaði að gefa upp hvar stúlkan væri en líkamsleifar hennar fundust á dögunum inn í skógi og rannsókn á þeim leiddi í ljós að þar lá Blanchard. Bandaríkin MMA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Lýkur óhemju langri sigurgöngu Vals? Í beinni: Þór Ak. - Keflavík | Einu liðin með fullkominn heimavöll Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu. Flestir óttuðust það versta er Aniah Blanchard hvarf þann 23. október og nú hefur sú gruni verið staðfestur. Þrír hafa verið handteknir vegna málsins og hinn þrítugi Ibraheem Yazeed hefur verið kærður fyrir mannrán og verður væntanlega einnig kærður fyrir morð. Vitni sá hann kasta stúlkunni inn í bíl sinn á bensínstöð og keyra burt. Öryggismyndavélar sýndu hann og stúlkuna inn í bensínstöðinni á sama tíma.The loss of Aniah Is an unimaginable tragedy and UFC extends its deepest condolences to Walt and his family during this difficult time. We thank everyone for their support, including local and state Alabama law enforcement, media, athletes, managers and fans. pic.twitter.com/XmjcKsmO89 — UFC (@ufc) November 27, 2019 Yazeed var á reynslulausn er hann var handtekinn. Þá einmitt fyrir mannrán og morðtilraun. Er bíll Yazeed fannst kom í ljós að mikið af blóði var í bílnum og augljóslega mikið gengið á. Hann neitaði að gefa upp hvar stúlkan væri en líkamsleifar hennar fundust á dögunum inn í skógi og rannsókn á þeim leiddi í ljós að þar lá Blanchard.
Bandaríkin MMA Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Lýkur óhemju langri sigurgöngu Vals? Í beinni: Þór Ak. - Keflavík | Einu liðin með fullkominn heimavöll Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira