Sextán hið minnsta látnir eftir skjálftann í Albaníu Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2019 13:48 Skjálftinn er öflugasti í landinu frá 1979 þegar skjálfti að stoð 6,9 reið yfir. AP Að minnsta kosti sextán eru látnir og rúmlega sex hundruð hafa verið flutt á sjúkrahús eftir skjálftann sem reið yfir Albaníu í nótt. Fjölmargar byggingar eyðilögðust í skjálftanum sem mældist 6,4 og átti upptök sín á tíu kílómetra dýpi, um 34 kílómetrum norðvestur af höfuðborginni Tírana. Nokkrum klukkustundum síðar reið annar öflugur skjálfti, 5,2 að stærð, yfir nærri borginni Mostar í Bosníu og Hersegóvínu. Engar fréttir hafa þó borist þaðan af manntjóni. Skjálfti næturinnar í Albaníu er sá stærsti til að ríða yfir á Balkanskaga í áratugi. Erlendir fjölmiðlar segja að í hópi hinna látnu sé maður á sextugsaldri sem hafi stokkið út úr byggingu í miðjum skjálftanum. Þá hafi nokkrir látið lífið þegar byggingar hrundu í strandbænum Durres og í bænum Thuman. Björgunarlið er enn að störfum víða í landinu þar sem verið er að leita einhverra sem er saknað.Ilir Meta Albaníuforseti segir ástandið alvarlegt og hvatti ríkisstjórnina til að biðla til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Björgunarteymi hefur þegar varið sent frá nágrannaríkinu Kósovó, Grikklandi, Ítalíu, Tyrklandi, Svartfjallalandi, Rúmeníu og Serbíu og hafa Evrópusambandið og Bandaríkin boðið fram aðstoð. Herinn hefur sömuleiðis verið kallaður út til að aðstoða við að koma upp neyðarskýlum á hamfarasvæðunum. Skjálftinn er öflugasti í landinu frá 1979 þegar skjálfti að stoð 6,9 reið yfir. Þá létu 136 lífið og á annað þúsund slösuðust.Fréttin hefur verið uppfærð. Albanía Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti í Albaníu Öflugur jarðskjálfti reið yfir Albaníu í morgun með þeim afleiðingum að minnst sex eru látnir og að minnsta kosti 300 slasaðir. Óttast er að tala látinna muni hækka. 26. nóvember 2019 06:47 Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Að minnsta kosti sextán eru látnir og rúmlega sex hundruð hafa verið flutt á sjúkrahús eftir skjálftann sem reið yfir Albaníu í nótt. Fjölmargar byggingar eyðilögðust í skjálftanum sem mældist 6,4 og átti upptök sín á tíu kílómetra dýpi, um 34 kílómetrum norðvestur af höfuðborginni Tírana. Nokkrum klukkustundum síðar reið annar öflugur skjálfti, 5,2 að stærð, yfir nærri borginni Mostar í Bosníu og Hersegóvínu. Engar fréttir hafa þó borist þaðan af manntjóni. Skjálfti næturinnar í Albaníu er sá stærsti til að ríða yfir á Balkanskaga í áratugi. Erlendir fjölmiðlar segja að í hópi hinna látnu sé maður á sextugsaldri sem hafi stokkið út úr byggingu í miðjum skjálftanum. Þá hafi nokkrir látið lífið þegar byggingar hrundu í strandbænum Durres og í bænum Thuman. Björgunarlið er enn að störfum víða í landinu þar sem verið er að leita einhverra sem er saknað.Ilir Meta Albaníuforseti segir ástandið alvarlegt og hvatti ríkisstjórnina til að biðla til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Björgunarteymi hefur þegar varið sent frá nágrannaríkinu Kósovó, Grikklandi, Ítalíu, Tyrklandi, Svartfjallalandi, Rúmeníu og Serbíu og hafa Evrópusambandið og Bandaríkin boðið fram aðstoð. Herinn hefur sömuleiðis verið kallaður út til að aðstoða við að koma upp neyðarskýlum á hamfarasvæðunum. Skjálftinn er öflugasti í landinu frá 1979 þegar skjálfti að stoð 6,9 reið yfir. Þá létu 136 lífið og á annað þúsund slösuðust.Fréttin hefur verið uppfærð.
Albanía Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti í Albaníu Öflugur jarðskjálfti reið yfir Albaníu í morgun með þeim afleiðingum að minnst sex eru látnir og að minnsta kosti 300 slasaðir. Óttast er að tala látinna muni hækka. 26. nóvember 2019 06:47 Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti í Albaníu Öflugur jarðskjálfti reið yfir Albaníu í morgun með þeim afleiðingum að minnst sex eru látnir og að minnsta kosti 300 slasaðir. Óttast er að tala látinna muni hækka. 26. nóvember 2019 06:47