Bein útsending: Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2019 11:15 Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP flytur fyrirlesturinn á ensku. Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Um er að ræða klukkustundarlangan fyrirlestur sem hefst klukkan tólf. Fyrirlestrinum er streymt og má nálgast streymið hér að neðan. Yfirskrift fyrirlestursins upp á ensku er: How to build a friendship machine: The new type of human connection. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. „Við lifum og hrærumst í sítengdum veruleika sem gjörbreytir því hvernig við eigum samskipti við annað fólk. Á tímum þegar persónuleg tengsl virðast vera brothættari en oft áður má segja að tölvuleikjaiðnaðurinn sé í ákveðinni mótsögn við þá þróun. Í tölvuleikjum mótar fólk sterk vináttusambönd þrátt fyrir oft á tíðum gríðarlegar landfræðilegar vegalengdir,“ segir í kynningu HR á fyrirlestrinum. Í þessu erindi mun Hilmar V. Pétursson, forstjóri CCP, ræða um það hvernig tölvuleikir geta fært fólki aukna lífsgleði og tilgang. Ennfremur mun Hilmar fara yfir það hvernig fjöldaleikir á netinu, líkt og EVE Online, eru stórvirkir í að móta alvöru vináttusambönd sem virka fyrir samtímann. Leikjavísir Skóla - og menntamál Tækni Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Um er að ræða klukkustundarlangan fyrirlestur sem hefst klukkan tólf. Fyrirlestrinum er streymt og má nálgast streymið hér að neðan. Yfirskrift fyrirlestursins upp á ensku er: How to build a friendship machine: The new type of human connection. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. „Við lifum og hrærumst í sítengdum veruleika sem gjörbreytir því hvernig við eigum samskipti við annað fólk. Á tímum þegar persónuleg tengsl virðast vera brothættari en oft áður má segja að tölvuleikjaiðnaðurinn sé í ákveðinni mótsögn við þá þróun. Í tölvuleikjum mótar fólk sterk vináttusambönd þrátt fyrir oft á tíðum gríðarlegar landfræðilegar vegalengdir,“ segir í kynningu HR á fyrirlestrinum. Í þessu erindi mun Hilmar V. Pétursson, forstjóri CCP, ræða um það hvernig tölvuleikir geta fært fólki aukna lífsgleði og tilgang. Ennfremur mun Hilmar fara yfir það hvernig fjöldaleikir á netinu, líkt og EVE Online, eru stórvirkir í að móta alvöru vináttusambönd sem virka fyrir samtímann.
Leikjavísir Skóla - og menntamál Tækni Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira