Elsti löglegi götubíll Þýskalands Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. desember 2019 07:00 Carl Benz og Klara dóttir hans um borð í Victoriu frá 1894. Vísir/Daimler Það er þekkt staðreynd að Þýskaland er Mekka bílasmiða. Elsti eldsneytisknúni bíllinn með brunahreyfli er Benz Patent-Motorwagen frá árinu 1885. Hann er hins vegar ekki löglegur á götum úti. Til að aka Benz Patent-Motorwagen þyrfti því að gera það á lokaðri braut, fyrir utan það að bíllinn er ómentanlegur sagfræðilegur gripur. Ef þig langar að „gönna“ brautina á elsta löglega bíl Þýskalands yrði það að vera Benz Victoria frá 1894. Victoria varð þriðji bíllinn í framleiðslu Benz, á eftir Patent og Velo. Victoria var auðveldari í smíðum og ódýrar en fyrirrennarar sínir. Einnig var auðveldara að stýra henni. Hún var þó ekki með stýri eins og þekkist í dag, ekkert frekar en fyrirrennararnir. Það eintak af 1894 Benz Victoria sem sést í myndbandinu hér að ofan er kannski löglegur á götum úti en það er ekki víst að margir sem eru með bílpróf gætu keyrt bílinn með góðu móti. Bílar Þýskaland Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent
Það er þekkt staðreynd að Þýskaland er Mekka bílasmiða. Elsti eldsneytisknúni bíllinn með brunahreyfli er Benz Patent-Motorwagen frá árinu 1885. Hann er hins vegar ekki löglegur á götum úti. Til að aka Benz Patent-Motorwagen þyrfti því að gera það á lokaðri braut, fyrir utan það að bíllinn er ómentanlegur sagfræðilegur gripur. Ef þig langar að „gönna“ brautina á elsta löglega bíl Þýskalands yrði það að vera Benz Victoria frá 1894. Victoria varð þriðji bíllinn í framleiðslu Benz, á eftir Patent og Velo. Victoria var auðveldari í smíðum og ódýrar en fyrirrennarar sínir. Einnig var auðveldara að stýra henni. Hún var þó ekki með stýri eins og þekkist í dag, ekkert frekar en fyrirrennararnir. Það eintak af 1894 Benz Victoria sem sést í myndbandinu hér að ofan er kannski löglegur á götum úti en það er ekki víst að margir sem eru með bílpróf gætu keyrt bílinn með góðu móti.
Bílar Þýskaland Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent