Patrick Vieira sagður tilbúinn að taka við Arsenal liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 10:00 Patrick Vieira og Arsene Wenger með enska meistarabikarinn. Getty/Stuart MacFarlane Patrick Vieira hefur sagt vinum sínum að hann sé tilbúinn að taka við liði Arsenal en nafn Vieira er víða á síðum ensku blaðanna í morgun. Ensku blöðin eru að velta fyrir sér framtíðarstjóra Arsenal en enska úrvalsdeildarfélagið leitar nú að eftirmanni Unai Emery. Freddie Ljungberg tók við tímabundið og Arsenal hefur aðeins náð í eitt stig í fyrstu tveimur leikjum hans eftir jafnteflið við Norwich og tap fyrir Brighton and Hove Albion. Arsenal spilar síðan við West Ham á útivelli í kvöld. Express segir að Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guaridola hjá Manchester City, sé efstur á óskalistanum en annar fyrrum leikmaður Arsenal er einnig mikið í umræðunni.Patrick Vieira is believed to have told friends he wants the Arsenal job. More gossip https://t.co/CvEtTCF8jr#bbcfootball#EPLpic.twitter.com/a1NNy0eA6P — BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Daily Star slær því upp að Frakkinn Patrick Vieira hafi sagt vinum sínum frá því að hann hafi áhuga á að taka við Arsenal liðinu og The Sunday Times segir frá því að Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, vilji einnig sjá Viera í stjórastólnum á Emirates Viera hefur verið knattspyrnustjóri OGC Nice frá því í júní 2018. Opinberlega segist hann ekki vilja fara en einhverji úr vinahóp hans hafa látið vita að áhuga hans á knattspyrnustjórastarfinu hjá Arsenal. „Þú getur aldrei látið sem ekkert sé þegar við erum að tala um félag þar sem þú eyddir níu árum ævi þinnar. Ég er samt með fulla einbeitingu á þessu verkefni mínu hjá Nice og mér líður vel hér. Þetta er spennandi,“ sagði Patrick Vieira við Canal+ Patrick Vieira var magnaður á tíma sínum með Arsenal frá 1996 til 2015 og var lykilmaður í liðinu sem tapaði ekki leik á leiktíðinni 2003-04. Viera vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn þrisvar með Arsenal. Arsenal hefur ekki orðið enskur meistari síðan að Patrick Vieira fór til Juventus sumarið 2005. Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Sjá meira
Patrick Vieira hefur sagt vinum sínum að hann sé tilbúinn að taka við liði Arsenal en nafn Vieira er víða á síðum ensku blaðanna í morgun. Ensku blöðin eru að velta fyrir sér framtíðarstjóra Arsenal en enska úrvalsdeildarfélagið leitar nú að eftirmanni Unai Emery. Freddie Ljungberg tók við tímabundið og Arsenal hefur aðeins náð í eitt stig í fyrstu tveimur leikjum hans eftir jafnteflið við Norwich og tap fyrir Brighton and Hove Albion. Arsenal spilar síðan við West Ham á útivelli í kvöld. Express segir að Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guaridola hjá Manchester City, sé efstur á óskalistanum en annar fyrrum leikmaður Arsenal er einnig mikið í umræðunni.Patrick Vieira is believed to have told friends he wants the Arsenal job. More gossip https://t.co/CvEtTCF8jr#bbcfootball#EPLpic.twitter.com/a1NNy0eA6P — BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Daily Star slær því upp að Frakkinn Patrick Vieira hafi sagt vinum sínum frá því að hann hafi áhuga á að taka við Arsenal liðinu og The Sunday Times segir frá því að Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, vilji einnig sjá Viera í stjórastólnum á Emirates Viera hefur verið knattspyrnustjóri OGC Nice frá því í júní 2018. Opinberlega segist hann ekki vilja fara en einhverji úr vinahóp hans hafa látið vita að áhuga hans á knattspyrnustjórastarfinu hjá Arsenal. „Þú getur aldrei látið sem ekkert sé þegar við erum að tala um félag þar sem þú eyddir níu árum ævi þinnar. Ég er samt með fulla einbeitingu á þessu verkefni mínu hjá Nice og mér líður vel hér. Þetta er spennandi,“ sagði Patrick Vieira við Canal+ Patrick Vieira var magnaður á tíma sínum með Arsenal frá 1996 til 2015 og var lykilmaður í liðinu sem tapaði ekki leik á leiktíðinni 2003-04. Viera vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn þrisvar með Arsenal. Arsenal hefur ekki orðið enskur meistari síðan að Patrick Vieira fór til Juventus sumarið 2005.
Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Sjá meira