„Þetta er ekki eins og FIFA eða PlayStation“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2019 09:30 Klopp og félagar hafa ekki tapað í ensku úrvalsdeildinni síðan 3. janúar. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom á óvart með liðsvali sínu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Roberto Firmino og Mohamed Salah byrjuðu á bekknum og Divock Origi og Xherdan Shaqiri fengu tækifæri í byrjunarliðinu sem og Adam Lallana. Þessar breytingar Klopps komu ekki að sök því Liverpool vann 5-2 sigur. Klopp segir að það sé nauðsynlegt að hvíla leikmenn og dreifa álaginu, sérstaklega í desember. „Þetta er tíminn sem maður þarf að gera breytingar,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Þetta er ekki eins og FIFA eða PlayStation þar sem leikmenn þurfa ekki hvíld. Svona er þetta. Við munum gera breytingar. Það er klárt.“ Liverpool mætir Bournemouth klukkan 15:00 í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00 Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43 Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. 5. desember 2019 15:15 Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00 Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. 5. desember 2019 15:45 Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom á óvart með liðsvali sínu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Roberto Firmino og Mohamed Salah byrjuðu á bekknum og Divock Origi og Xherdan Shaqiri fengu tækifæri í byrjunarliðinu sem og Adam Lallana. Þessar breytingar Klopps komu ekki að sök því Liverpool vann 5-2 sigur. Klopp segir að það sé nauðsynlegt að hvíla leikmenn og dreifa álaginu, sérstaklega í desember. „Þetta er tíminn sem maður þarf að gera breytingar,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í gær. „Þetta er ekki eins og FIFA eða PlayStation þar sem leikmenn þurfa ekki hvíld. Svona er þetta. Við munum gera breytingar. Það er klárt.“ Liverpool mætir Bournemouth klukkan 15:00 í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00 Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43 Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. 5. desember 2019 15:15 Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00 Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. 5. desember 2019 15:45 Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Öll skotin í fyrri hálfleiknum á Anfield í gær fóru inn Grannaslagur Liverpool og Everton var heldur betur mikið fyrir augað. 5. desember 2019 18:00
Liverpool setti félagsmet | Ekki tapað í 32 deildarleikjum í röð Liverpool hefur ekki tapað leik í ensku úrvalsdeildinni í rúma ellefu mánuði. 4. desember 2019 22:43
Messi er aðdáandi Sadio Mane Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í vikunni og fór þar með fram úr Cristiano Ronaldo. 5. desember 2019 15:15
Liverpool skoraði fimm gegn Everton Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Everton í ensku úrvalsdeildinni. 4. desember 2019 22:00
Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30
Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00
Klopp fljótari en Ferguson í 100 sigurleiki í úrvalsdeildinni Jurgen Klopp hefur gert magnaða hluti með Liverpool síðan hann tók við félaginu. 5. desember 2019 15:45
Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. 5. desember 2019 10:30