Birnirnir átu skotfæralausa Kúreka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2019 11:00 Leikmenn Bears fagna í nótt. vísir/getty Vonbrigði Dallas Cowboys í NFL-deildinni héldu áfram í nótt er liðið tapaði, 24-31, gegn Chicago Bears á Soldier Field. Dallas er með eitt besta mannaða lið NFL-deildarinnar en er nú búið að vinna sex leiki en tapa sjö. Þetta er í annað sinn í vetur sem liðið tapar þremur leikjum í röð. Það er búið að vera mjög heitt undir þjálfara félagsins, Jason Garrett, en eigandi Kúrekanna, Jerry Jones, sagði eftir tapið um síðustu helgi að hann myndi klára tímabilið. Það verður erfiðara að láta hann hanga í starfi með hverju tapinu.FINAL: The @ChicagoBears improve to 7-6! #DALvsCHI#Bears100 (by @Lexus) pic.twitter.com/tJWHKYiOMk — NFL (@NFL) December 6, 2019 Sóknarleikur Chicago var óvenju góður í nótt og leikstjórnandi liðsins, Mitch Trubisky, í banastuði. Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum og hljóp svo glæsilega fyrir einu. Dak Prescott, leikstjórnandi Dallas, lék vel með 334 jarda og eitt snertimark. Hlauparinn Ezekiel Elliott hljóp rúma 80 jarda og skoraði tvö snertimörk. Þrátt fyrir tapið og neikvæða sigurhlutfallið á Dallas enn bullandi séns á því að komast í úrslitakeppnina. Liðið er meira að segja á topp síns riðils sem er augljóslega hörmulega lélegur. Philadelphia er í öðru sæti riðilsins með fimm sigra og Washington kemur þar á eftir með þrjá. Liðið sem vinnur riðilinn kemst í úrslitakeppnina. Chicago er nú búið að vinna sjö leiki en tapa sex en er samt aðeins í þriðja sæti síns riðils á eftir Green Bay og Minnesota. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Vonbrigði Dallas Cowboys í NFL-deildinni héldu áfram í nótt er liðið tapaði, 24-31, gegn Chicago Bears á Soldier Field. Dallas er með eitt besta mannaða lið NFL-deildarinnar en er nú búið að vinna sex leiki en tapa sjö. Þetta er í annað sinn í vetur sem liðið tapar þremur leikjum í röð. Það er búið að vera mjög heitt undir þjálfara félagsins, Jason Garrett, en eigandi Kúrekanna, Jerry Jones, sagði eftir tapið um síðustu helgi að hann myndi klára tímabilið. Það verður erfiðara að láta hann hanga í starfi með hverju tapinu.FINAL: The @ChicagoBears improve to 7-6! #DALvsCHI#Bears100 (by @Lexus) pic.twitter.com/tJWHKYiOMk — NFL (@NFL) December 6, 2019 Sóknarleikur Chicago var óvenju góður í nótt og leikstjórnandi liðsins, Mitch Trubisky, í banastuði. Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum og hljóp svo glæsilega fyrir einu. Dak Prescott, leikstjórnandi Dallas, lék vel með 334 jarda og eitt snertimark. Hlauparinn Ezekiel Elliott hljóp rúma 80 jarda og skoraði tvö snertimörk. Þrátt fyrir tapið og neikvæða sigurhlutfallið á Dallas enn bullandi séns á því að komast í úrslitakeppnina. Liðið er meira að segja á topp síns riðils sem er augljóslega hörmulega lélegur. Philadelphia er í öðru sæti riðilsins með fimm sigra og Washington kemur þar á eftir með þrjá. Liðið sem vinnur riðilinn kemst í úrslitakeppnina. Chicago er nú búið að vinna sjö leiki en tapa sex en er samt aðeins í þriðja sæti síns riðils á eftir Green Bay og Minnesota.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira