Birnirnir átu skotfæralausa Kúreka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2019 11:00 Leikmenn Bears fagna í nótt. vísir/getty Vonbrigði Dallas Cowboys í NFL-deildinni héldu áfram í nótt er liðið tapaði, 24-31, gegn Chicago Bears á Soldier Field. Dallas er með eitt besta mannaða lið NFL-deildarinnar en er nú búið að vinna sex leiki en tapa sjö. Þetta er í annað sinn í vetur sem liðið tapar þremur leikjum í röð. Það er búið að vera mjög heitt undir þjálfara félagsins, Jason Garrett, en eigandi Kúrekanna, Jerry Jones, sagði eftir tapið um síðustu helgi að hann myndi klára tímabilið. Það verður erfiðara að láta hann hanga í starfi með hverju tapinu.FINAL: The @ChicagoBears improve to 7-6! #DALvsCHI#Bears100 (by @Lexus) pic.twitter.com/tJWHKYiOMk — NFL (@NFL) December 6, 2019 Sóknarleikur Chicago var óvenju góður í nótt og leikstjórnandi liðsins, Mitch Trubisky, í banastuði. Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum og hljóp svo glæsilega fyrir einu. Dak Prescott, leikstjórnandi Dallas, lék vel með 334 jarda og eitt snertimark. Hlauparinn Ezekiel Elliott hljóp rúma 80 jarda og skoraði tvö snertimörk. Þrátt fyrir tapið og neikvæða sigurhlutfallið á Dallas enn bullandi séns á því að komast í úrslitakeppnina. Liðið er meira að segja á topp síns riðils sem er augljóslega hörmulega lélegur. Philadelphia er í öðru sæti riðilsins með fimm sigra og Washington kemur þar á eftir með þrjá. Liðið sem vinnur riðilinn kemst í úrslitakeppnina. Chicago er nú búið að vinna sjö leiki en tapa sex en er samt aðeins í þriðja sæti síns riðils á eftir Green Bay og Minnesota. NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Vonbrigði Dallas Cowboys í NFL-deildinni héldu áfram í nótt er liðið tapaði, 24-31, gegn Chicago Bears á Soldier Field. Dallas er með eitt besta mannaða lið NFL-deildarinnar en er nú búið að vinna sex leiki en tapa sjö. Þetta er í annað sinn í vetur sem liðið tapar þremur leikjum í röð. Það er búið að vera mjög heitt undir þjálfara félagsins, Jason Garrett, en eigandi Kúrekanna, Jerry Jones, sagði eftir tapið um síðustu helgi að hann myndi klára tímabilið. Það verður erfiðara að láta hann hanga í starfi með hverju tapinu.FINAL: The @ChicagoBears improve to 7-6! #DALvsCHI#Bears100 (by @Lexus) pic.twitter.com/tJWHKYiOMk — NFL (@NFL) December 6, 2019 Sóknarleikur Chicago var óvenju góður í nótt og leikstjórnandi liðsins, Mitch Trubisky, í banastuði. Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum og hljóp svo glæsilega fyrir einu. Dak Prescott, leikstjórnandi Dallas, lék vel með 334 jarda og eitt snertimark. Hlauparinn Ezekiel Elliott hljóp rúma 80 jarda og skoraði tvö snertimörk. Þrátt fyrir tapið og neikvæða sigurhlutfallið á Dallas enn bullandi séns á því að komast í úrslitakeppnina. Liðið er meira að segja á topp síns riðils sem er augljóslega hörmulega lélegur. Philadelphia er í öðru sæti riðilsins með fimm sigra og Washington kemur þar á eftir með þrjá. Liðið sem vinnur riðilinn kemst í úrslitakeppnina. Chicago er nú búið að vinna sjö leiki en tapa sex en er samt aðeins í þriðja sæti síns riðils á eftir Green Bay og Minnesota.
NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum