Þjálfarar í Pepsi Max karla vilja allir nema einn fjölga leikjum í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 13:30 KR varð Íslandsmeistari í haust. Vísir/Daníel Það er mikill áhugi meðal allra þjálfara í Pepsi deild karla að fjölga leikjum í efstu deild karla í fótbolta. Þetta kom fram í könnun hjá vefmiðlinum fótbolti.net. Fótbolti.net leitaði til allra tólf þjálfarana í deildinni og spurði þá spurningarinnar: Ertu hlynntur fjölgun leikja á Íslandsmótinu? Ef já, hvaða útfærslu myndir þú vilja sjá í því samhengi? Þjálfararnir komu með margar misjafnar leiðir til að fjölga leikjunum en þeir eru flestir sammála um að deildin þurfi fleiri leiki. Það er aðeins Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, sem vill ekki fjölga leikjum en hann vill samt lengja tímabilið og losna við hraðmótið í byrjun. Fimm af tólf þjálfurum vilja fá þrefalda umferð með tólf liðin en það myndi þýða 33 leiki á lið. Óskar Hrafn Þorvaldsson hjá Breiðabliki er sá eini sem vill fækka liðum en hann vill síðan úrslitakeppni hjá topp- og botnliðunum. Ásmundur Arnarsson hjá Fjölni vill svipaða útfærslu en vill þó halda áfram tólf liðum í deildinni. Fjórir þjálfarar vilja síðan sjá fleiri lið í deildinni eða að gera þetta að fjórtán til sextán liða deild.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir hvernig hver þjálfari vill breyta Pepsi Max deildinni. Svör úr umfjöllun fótbolta.net. Rúnar Kristinsson, KR - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Óskar Hrafn Þorvaldsson, Breiðablik - Fækka í 10 lið en skipta svo deildinni í tvo hluta (26 leikir á lið) Ólafur Kristjánsson, FH - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Rúnar Páll Sigmundsson, Stjarnan - Sextán liða deild sem byrjar í mars (30 leikir) Óli Stefán Flóventsson, KA - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Heimir Guðjónsson, Valur - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Arnar Gunnlaugsson, Víkingur R. - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Atli Sveinn Þórarinsson, Fylkir - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Brynjar Björn Gunnarsson, HK - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Jóhannes Karl Guðjónsson, ÍA - Fjölga í 14 lið (26 leikir) Ágúst Gylfason, Grótta - Sama fyrirkomulag en teygja á deildinni (22 leikir) Ásmundur Arnarsson, Fjölnir - Tvöföld umferð og svo úrslitakeppni í efri og neðri hluta eins og í Danmörku (32 leikir) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Það er mikill áhugi meðal allra þjálfara í Pepsi deild karla að fjölga leikjum í efstu deild karla í fótbolta. Þetta kom fram í könnun hjá vefmiðlinum fótbolti.net. Fótbolti.net leitaði til allra tólf þjálfarana í deildinni og spurði þá spurningarinnar: Ertu hlynntur fjölgun leikja á Íslandsmótinu? Ef já, hvaða útfærslu myndir þú vilja sjá í því samhengi? Þjálfararnir komu með margar misjafnar leiðir til að fjölga leikjunum en þeir eru flestir sammála um að deildin þurfi fleiri leiki. Það er aðeins Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, sem vill ekki fjölga leikjum en hann vill samt lengja tímabilið og losna við hraðmótið í byrjun. Fimm af tólf þjálfurum vilja fá þrefalda umferð með tólf liðin en það myndi þýða 33 leiki á lið. Óskar Hrafn Þorvaldsson hjá Breiðabliki er sá eini sem vill fækka liðum en hann vill síðan úrslitakeppni hjá topp- og botnliðunum. Ásmundur Arnarsson hjá Fjölni vill svipaða útfærslu en vill þó halda áfram tólf liðum í deildinni. Fjórir þjálfarar vilja síðan sjá fleiri lið í deildinni eða að gera þetta að fjórtán til sextán liða deild.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir hvernig hver þjálfari vill breyta Pepsi Max deildinni. Svör úr umfjöllun fótbolta.net. Rúnar Kristinsson, KR - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Óskar Hrafn Þorvaldsson, Breiðablik - Fækka í 10 lið en skipta svo deildinni í tvo hluta (26 leikir á lið) Ólafur Kristjánsson, FH - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Rúnar Páll Sigmundsson, Stjarnan - Sextán liða deild sem byrjar í mars (30 leikir) Óli Stefán Flóventsson, KA - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Heimir Guðjónsson, Valur - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Arnar Gunnlaugsson, Víkingur R. - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Atli Sveinn Þórarinsson, Fylkir - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Brynjar Björn Gunnarsson, HK - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Jóhannes Karl Guðjónsson, ÍA - Fjölga í 14 lið (26 leikir) Ágúst Gylfason, Grótta - Sama fyrirkomulag en teygja á deildinni (22 leikir) Ásmundur Arnarsson, Fjölnir - Tvöföld umferð og svo úrslitakeppni í efri og neðri hluta eins og í Danmörku (32 leikir)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira