Ekkert NBA-lið vildi hann í langan tíma en nú er Melo leikmaður vikunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2019 18:00 Carmelo Anthony sýnir ánægju sína, með að vera kominn aftur í NBA, inn á vellinum. Getty/Alika Jenner Carmelo Anthony er ekki aðeins kominn aftur í slaginn í NBA-deildinni í körfubolta heldur er kappinn einnig farinn að safna að sér viðurkenningum. Anthony, sem ekkert NBA-lið vildi sjá í næstum því heilt ár, hefur stimplað sig inn hjá liði Portland Trail Blazers sem gaf honum langþráð tækifæri um miðjan nóvember. Carmelo Anthony var valinn besti leikmaður síðustu viku í Vesturdeildinni en hann var með 22,3 stig, 7,7 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali í þremur leikjum vikunnar. Portland liðið vann líka alla þrjá leiki sína í vikunni.Carmelo Anthony has been named the NBA's Western Conference Player of the Week. pic.twitter.com/rWP72V5p0F — NBA on ESPN (@ESPNNBA) December 2, 2019Carmelo Anthony datt út úr NBA-deildinni í heilt ár og lengi leit út fyrir að ekkert lið vildi veðja á hann. Hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hugsa miklu meira um sjálfan sig en hag liðsins og fékk ekki tækifæri þótt að flestir vita að hann sé hörku körfuboltamaður. Portland Trail Blazers var tilbúið að gefa honum tækifæri á nýjan leik og þessi 35 ára kappi, sem kom á sama tíma inn í deildina og LeBron James, hefur blómstrað á nýjum stað.I’ll take a mulligan on my belief that Melo’s days were done as a player who could help an NBA team win. (Never mind that every NBA GM agreed for a full year.) https://t.co/0QZto7XZvy — Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 2, 2019Carmelo Anthony skoraði 25 stig í sigri á Chicago, 19 stig í sigri á Oklahoma City og var svo með 23 stig og 11 fráköst í öðrum sigri á Chicago Bulls. Anthony hitti úr 57 prósent skota sinna utan af velli og 89 prósent vítanna í vikunni. Þetta er í nítjánda skiptið sem Carmelo Anthony er kosinn besti leikmaður vikunnar en hann fékk þau síðast 10. mars 2014 þegar hann var leikmaður New York Knicks.Leading the @trailblazers to a 3-0 record during Week 6, @carmeloanthony was named Western Conference Player of the Week! #RipCity 22.3 PPG | 7.7 RPG | 2.7 APG pic.twitter.com/MvsN8nrmVh — NBA (@NBA) December 2, 2019Leading the @Bucks to a 4-0 record during Week 6, @Giannis_An34 was named Eastern Conference Player of the Week! #FearTheDeer 34.8 PPG | 11.3 RPG | 4.0 APG pic.twitter.com/bVf2QVcSFt — NBA (@NBA) December 2, 2019 NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
Carmelo Anthony er ekki aðeins kominn aftur í slaginn í NBA-deildinni í körfubolta heldur er kappinn einnig farinn að safna að sér viðurkenningum. Anthony, sem ekkert NBA-lið vildi sjá í næstum því heilt ár, hefur stimplað sig inn hjá liði Portland Trail Blazers sem gaf honum langþráð tækifæri um miðjan nóvember. Carmelo Anthony var valinn besti leikmaður síðustu viku í Vesturdeildinni en hann var með 22,3 stig, 7,7 fráköst og 2,7 stoðsendingar að meðaltali í þremur leikjum vikunnar. Portland liðið vann líka alla þrjá leiki sína í vikunni.Carmelo Anthony has been named the NBA's Western Conference Player of the Week. pic.twitter.com/rWP72V5p0F — NBA on ESPN (@ESPNNBA) December 2, 2019Carmelo Anthony datt út úr NBA-deildinni í heilt ár og lengi leit út fyrir að ekkert lið vildi veðja á hann. Hann hafði verið gagnrýndur fyrir að hugsa miklu meira um sjálfan sig en hag liðsins og fékk ekki tækifæri þótt að flestir vita að hann sé hörku körfuboltamaður. Portland Trail Blazers var tilbúið að gefa honum tækifæri á nýjan leik og þessi 35 ára kappi, sem kom á sama tíma inn í deildina og LeBron James, hefur blómstrað á nýjum stað.I’ll take a mulligan on my belief that Melo’s days were done as a player who could help an NBA team win. (Never mind that every NBA GM agreed for a full year.) https://t.co/0QZto7XZvy — Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 2, 2019Carmelo Anthony skoraði 25 stig í sigri á Chicago, 19 stig í sigri á Oklahoma City og var svo með 23 stig og 11 fráköst í öðrum sigri á Chicago Bulls. Anthony hitti úr 57 prósent skota sinna utan af velli og 89 prósent vítanna í vikunni. Þetta er í nítjánda skiptið sem Carmelo Anthony er kosinn besti leikmaður vikunnar en hann fékk þau síðast 10. mars 2014 þegar hann var leikmaður New York Knicks.Leading the @trailblazers to a 3-0 record during Week 6, @carmeloanthony was named Western Conference Player of the Week! #RipCity 22.3 PPG | 7.7 RPG | 2.7 APG pic.twitter.com/MvsN8nrmVh — NBA (@NBA) December 2, 2019Leading the @Bucks to a 4-0 record during Week 6, @Giannis_An34 was named Eastern Conference Player of the Week! #FearTheDeer 34.8 PPG | 11.3 RPG | 4.0 APG pic.twitter.com/bVf2QVcSFt — NBA (@NBA) December 2, 2019
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira