Danir ljúka við gerð landamæragirðingar Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2019 14:39 Alls hafa verið settir upp um 27.200 girðingarstólpar. Getty Danir ljúka í dag við gerð 1,5 metra hárrar girðingar meðfram landamærum Danmerkur og Þýskalands. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja danska svínastofninn frá sjúkdómum, en gagnrýnendur segja girðinguna ekki geta þjónað því hlutverki og vera táknræna aðgerð. Í Danmörku er að finna um fimm þúsund svínabú sem flytja út um 28 milljónir svína á ári hverju, um helming útflutnings af dönskum landbúnaðarvörum og um fimm prósent af öllum útflutningi landsins. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja svínum frá afrískri svínaflensu sem hefur greinst í Evrópu á síðustu misserum. Kostnaðurinn við gerð hinnar 70 kílómetra löngu girðingar, sem er að finna syðst á Jótlandi, er áætlaður um ellefu milljónir evra, um 1,5 milljarður íslenskra króna. Í frétt DW segir að gagnrýnendur segi girðinguna vera sóun á almannafé og vinna gegn vandamáli sem sé ekki til staðar. Þá hafi umhverfissinnar lýst yfir áhyggjum af áhrifum girðingarinnar á vistkerfið á svæðinu. Aukinheldur þyki girðingin skýr birtingarmynd harðrar stefnu danskra stjórnvalda í innflytjendamálum. Alls hafa verið settir upp um 27.200 girðingarstólpar við lagningu girðingarinnar. Danmörk Þýskaland Tengdar fréttir Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. 28. janúar 2019 13:18 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Danir ljúka í dag við gerð 1,5 metra hárrar girðingar meðfram landamærum Danmerkur og Þýskalands. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja danska svínastofninn frá sjúkdómum, en gagnrýnendur segja girðinguna ekki geta þjónað því hlutverki og vera táknræna aðgerð. Í Danmörku er að finna um fimm þúsund svínabú sem flytja út um 28 milljónir svína á ári hverju, um helming útflutnings af dönskum landbúnaðarvörum og um fimm prósent af öllum útflutningi landsins. Dönsk stjórnvöld sögðu þörf á girðingunni til að verja svínum frá afrískri svínaflensu sem hefur greinst í Evrópu á síðustu misserum. Kostnaðurinn við gerð hinnar 70 kílómetra löngu girðingar, sem er að finna syðst á Jótlandi, er áætlaður um ellefu milljónir evra, um 1,5 milljarður íslenskra króna. Í frétt DW segir að gagnrýnendur segi girðinguna vera sóun á almannafé og vinna gegn vandamáli sem sé ekki til staðar. Þá hafi umhverfissinnar lýst yfir áhyggjum af áhrifum girðingarinnar á vistkerfið á svæðinu. Aukinheldur þyki girðingin skýr birtingarmynd harðrar stefnu danskra stjórnvalda í innflytjendamálum. Alls hafa verið settir upp um 27.200 girðingarstólpar við lagningu girðingarinnar.
Danmörk Þýskaland Tengdar fréttir Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. 28. janúar 2019 13:18 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. 28. janúar 2019 13:18