„Þórsarar eru með hörkugott byrjunarlið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 10:33 Þór Ak. vann sinn fyrsta leik í Domino's deild karla í vetur þegar liðið bar sigurorð af Val, 79-88, á fimmtudaginn. „Þór var næstum því búinn að vinna Stjörnuna í síðustu umferð. Þá voru þeir sjóðandi heitir og settu öll þriggja stiga skot niður,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi. „Það var ekki málið gegn Val. Þeir komust alla leið að körfunni, tóku annað hvort sniðsskot eða komust á vítalínuna.“ Þótt illa hafi gengið hjá Þór í vetur segir Hermann Hauksson að ýmislegt sé í liðið spunnið. Þórsarar hafi sérstaklega sýnt það eftir að hafa tapað með 61 stigi fyrir Njarðvíkingum, 113-52, í 7. umferð. „Þeir hafa verið sterkir og svakalega vel spilandi eftir burstið gegn Njarðvík. Næsti leikur þar á eftir var gegn Stjörnunni og þeir töpuðu honum á lokaskotinu,“ sagði Hermann. „Það er stígandi í þessu og þeir eru með hörkugott byrjunarlið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15 Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01 Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22 Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00 „Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Þór Ak. vann sinn fyrsta leik í Domino's deild karla í vetur þegar liðið bar sigurorð af Val, 79-88, á fimmtudaginn. „Þór var næstum því búinn að vinna Stjörnuna í síðustu umferð. Þá voru þeir sjóðandi heitir og settu öll þriggja stiga skot niður,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi. „Það var ekki málið gegn Val. Þeir komust alla leið að körfunni, tóku annað hvort sniðsskot eða komust á vítalínuna.“ Þótt illa hafi gengið hjá Þór í vetur segir Hermann Hauksson að ýmislegt sé í liðið spunnið. Þórsarar hafi sérstaklega sýnt það eftir að hafa tapað með 61 stigi fyrir Njarðvíkingum, 113-52, í 7. umferð. „Þeir hafa verið sterkir og svakalega vel spilandi eftir burstið gegn Njarðvík. Næsti leikur þar á eftir var gegn Stjörnunni og þeir töpuðu honum á lokaskotinu,“ sagði Hermann. „Það er stígandi í þessu og þeir eru með hörkugott byrjunarlið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15 Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01 Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22 Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00 „Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15
Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01
Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22
Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00
„Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30