„Ótrúlega stoltur af strákunum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. desember 2019 22:07 Leikmenn Liverpool öðluðust mikla reynslu í kvöld vísir/getty Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. Liverpool stillti upp sínu yngsta byrjunarliði í sögu félagsins gegn Aston Villa í kvöld því liðið á leik í undanúrslitum HM félagsliða á morgun og eru flestir af aðalliðsmönnum félagsins komnir til Katar. „Mér fannst við vera stórkostlegir. Við vorum frábærir strax frá upphafi og áttum nokkur færi í byrjun leiksins,“ sagði Critchley eftir leikinn sem Villa vann 5-0. „Við vorum mjög óheppnir að fá á okkur tvö mörk. Þetta var frábært kvöld og það vildi enginn að það myndi enda.“ „Leikmenn Villa báru sig frábærlega, Dean Smith og John Terry [þjálfarateymi Villa] komu inn í klefa til okkar eftir leikinn og sögðu strákunum að halda áfram og óskuðu þeim góðs gengis, þeir þurftu ekki að gera það. Ég og leikmennirnir munum muna þetta að eilífu.“ Ungir leikmenn Liverpool stóðu sig vel í leiknum og gefa úrslitin ekki alveg rétta mynd af leiknum, en reynsluleysi ungu strákana varð þeim að falli. „Sumir leikmannanna sýndu að þeir eru með hæfileikana til þess að spila fyrir aðalliðið einn daginn. Þeir vita að þetta er bara einn hluti af ferðalginu.“ „Ég er ótrúlega stoltur af þeim,“ sagði Critchley. Enski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. Liverpool stillti upp sínu yngsta byrjunarliði í sögu félagsins gegn Aston Villa í kvöld því liðið á leik í undanúrslitum HM félagsliða á morgun og eru flestir af aðalliðsmönnum félagsins komnir til Katar. „Mér fannst við vera stórkostlegir. Við vorum frábærir strax frá upphafi og áttum nokkur færi í byrjun leiksins,“ sagði Critchley eftir leikinn sem Villa vann 5-0. „Við vorum mjög óheppnir að fá á okkur tvö mörk. Þetta var frábært kvöld og það vildi enginn að það myndi enda.“ „Leikmenn Villa báru sig frábærlega, Dean Smith og John Terry [þjálfarateymi Villa] komu inn í klefa til okkar eftir leikinn og sögðu strákunum að halda áfram og óskuðu þeim góðs gengis, þeir þurftu ekki að gera það. Ég og leikmennirnir munum muna þetta að eilífu.“ Ungir leikmenn Liverpool stóðu sig vel í leiknum og gefa úrslitin ekki alveg rétta mynd af leiknum, en reynsluleysi ungu strákana varð þeim að falli. „Sumir leikmannanna sýndu að þeir eru með hæfileikana til þess að spila fyrir aðalliðið einn daginn. Þeir vita að þetta er bara einn hluti af ferðalginu.“ „Ég er ótrúlega stoltur af þeim,“ sagði Critchley.
Enski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira