Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 17:00 Roy Jorgen Svenningsen. Skjámynd úr fréttinni Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla RoyJorgenSvenningsen. 84 ára Kanadamaður, RoyJorgenSvenningsen, stal senunni í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. 55 keppendur frá 17 löndum voru skráðir til leiks en hlaupið er við rætur Ellsworth fjallsins, tæplega þúsund kílómetrum frá Suðurpólnum. Bandaríkjamaðurinn William Hafferty kom fyrstur í mark á þremur klukkustundum, 34,12 mínútum en þetta er besti tími sem náðst hefur í hlaupinu. LenkaFrycova frá Tékklandi kom fyrst kvenna í mark, á 4 klukkustundum og 40,38 mínútum. Svenningsen var ögn lengur á leiðinni en aðrir keppendur. Hann var 11 klukkustundir og 42 mínútur að fara kílómetrana 42 í 20 gráðu frosti á pólnum. Stórkostlegt afrek hjá kappanum sem er sá elsti sem lokið hefur keppni. Hann tók fyrst þátt í maraþonhlaupi í Calgary 1964 og er búinn að keppa rúmlega 50 sinnum í maraþonhlaupi í 5 heimsálfum og besti tími hans er 2 klukkustundir og 28 mínútur. Það styttist í 85. afmælisdaginn og kannski á hann eftir að taka þátt í fleiri maraþonhlaupum.SusanRagdon varð um helgina elsta konan sem keppir í Antartíku-hlaupinu. Hún er 69 ára og kom í mark á 7 klukkustundum 38,32 mínútum. Ragon byrjaði seint að keppa í maraþonhlaupi en 2008 náði hún sínum besta tíma, hljóp þá á 3 klukkustundum og 52 mínútum, þá 58 ára að aldri. Hún hefur tekið þátt í Boston maraþoninu 20 sinnum. Já það er aldrei og seint að byrja. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um RoyJorgen og maraþonið á Suðurpólnum. Klippa: Sportpakkinn: Maður níræðisaldri sló í gegn í maraþoni á Suðurskautinu Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Suðurskautslandið Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla RoyJorgenSvenningsen. 84 ára Kanadamaður, RoyJorgenSvenningsen, stal senunni í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. 55 keppendur frá 17 löndum voru skráðir til leiks en hlaupið er við rætur Ellsworth fjallsins, tæplega þúsund kílómetrum frá Suðurpólnum. Bandaríkjamaðurinn William Hafferty kom fyrstur í mark á þremur klukkustundum, 34,12 mínútum en þetta er besti tími sem náðst hefur í hlaupinu. LenkaFrycova frá Tékklandi kom fyrst kvenna í mark, á 4 klukkustundum og 40,38 mínútum. Svenningsen var ögn lengur á leiðinni en aðrir keppendur. Hann var 11 klukkustundir og 42 mínútur að fara kílómetrana 42 í 20 gráðu frosti á pólnum. Stórkostlegt afrek hjá kappanum sem er sá elsti sem lokið hefur keppni. Hann tók fyrst þátt í maraþonhlaupi í Calgary 1964 og er búinn að keppa rúmlega 50 sinnum í maraþonhlaupi í 5 heimsálfum og besti tími hans er 2 klukkustundir og 28 mínútur. Það styttist í 85. afmælisdaginn og kannski á hann eftir að taka þátt í fleiri maraþonhlaupum.SusanRagdon varð um helgina elsta konan sem keppir í Antartíku-hlaupinu. Hún er 69 ára og kom í mark á 7 klukkustundum 38,32 mínútum. Ragon byrjaði seint að keppa í maraþonhlaupi en 2008 náði hún sínum besta tíma, hljóp þá á 3 klukkustundum og 52 mínútum, þá 58 ára að aldri. Hún hefur tekið þátt í Boston maraþoninu 20 sinnum. Já það er aldrei og seint að byrja. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um RoyJorgen og maraþonið á Suðurpólnum. Klippa: Sportpakkinn: Maður níræðisaldri sló í gegn í maraþoni á Suðurskautinu
Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Suðurskautslandið Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira