Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 17:00 Roy Jorgen Svenningsen. Skjámynd úr fréttinni Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla RoyJorgenSvenningsen. 84 ára Kanadamaður, RoyJorgenSvenningsen, stal senunni í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. 55 keppendur frá 17 löndum voru skráðir til leiks en hlaupið er við rætur Ellsworth fjallsins, tæplega þúsund kílómetrum frá Suðurpólnum. Bandaríkjamaðurinn William Hafferty kom fyrstur í mark á þremur klukkustundum, 34,12 mínútum en þetta er besti tími sem náðst hefur í hlaupinu. LenkaFrycova frá Tékklandi kom fyrst kvenna í mark, á 4 klukkustundum og 40,38 mínútum. Svenningsen var ögn lengur á leiðinni en aðrir keppendur. Hann var 11 klukkustundir og 42 mínútur að fara kílómetrana 42 í 20 gráðu frosti á pólnum. Stórkostlegt afrek hjá kappanum sem er sá elsti sem lokið hefur keppni. Hann tók fyrst þátt í maraþonhlaupi í Calgary 1964 og er búinn að keppa rúmlega 50 sinnum í maraþonhlaupi í 5 heimsálfum og besti tími hans er 2 klukkustundir og 28 mínútur. Það styttist í 85. afmælisdaginn og kannski á hann eftir að taka þátt í fleiri maraþonhlaupum.SusanRagdon varð um helgina elsta konan sem keppir í Antartíku-hlaupinu. Hún er 69 ára og kom í mark á 7 klukkustundum 38,32 mínútum. Ragon byrjaði seint að keppa í maraþonhlaupi en 2008 náði hún sínum besta tíma, hljóp þá á 3 klukkustundum og 52 mínútum, þá 58 ára að aldri. Hún hefur tekið þátt í Boston maraþoninu 20 sinnum. Já það er aldrei og seint að byrja. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um RoyJorgen og maraþonið á Suðurpólnum. Klippa: Sportpakkinn: Maður níræðisaldri sló í gegn í maraþoni á Suðurskautinu Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Suðurskautslandið Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla RoyJorgenSvenningsen. 84 ára Kanadamaður, RoyJorgenSvenningsen, stal senunni í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. 55 keppendur frá 17 löndum voru skráðir til leiks en hlaupið er við rætur Ellsworth fjallsins, tæplega þúsund kílómetrum frá Suðurpólnum. Bandaríkjamaðurinn William Hafferty kom fyrstur í mark á þremur klukkustundum, 34,12 mínútum en þetta er besti tími sem náðst hefur í hlaupinu. LenkaFrycova frá Tékklandi kom fyrst kvenna í mark, á 4 klukkustundum og 40,38 mínútum. Svenningsen var ögn lengur á leiðinni en aðrir keppendur. Hann var 11 klukkustundir og 42 mínútur að fara kílómetrana 42 í 20 gráðu frosti á pólnum. Stórkostlegt afrek hjá kappanum sem er sá elsti sem lokið hefur keppni. Hann tók fyrst þátt í maraþonhlaupi í Calgary 1964 og er búinn að keppa rúmlega 50 sinnum í maraþonhlaupi í 5 heimsálfum og besti tími hans er 2 klukkustundir og 28 mínútur. Það styttist í 85. afmælisdaginn og kannski á hann eftir að taka þátt í fleiri maraþonhlaupum.SusanRagdon varð um helgina elsta konan sem keppir í Antartíku-hlaupinu. Hún er 69 ára og kom í mark á 7 klukkustundum 38,32 mínútum. Ragon byrjaði seint að keppa í maraþonhlaupi en 2008 náði hún sínum besta tíma, hljóp þá á 3 klukkustundum og 52 mínútum, þá 58 ára að aldri. Hún hefur tekið þátt í Boston maraþoninu 20 sinnum. Já það er aldrei og seint að byrja. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um RoyJorgen og maraþonið á Suðurpólnum. Klippa: Sportpakkinn: Maður níræðisaldri sló í gegn í maraþoni á Suðurskautinu
Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Suðurskautslandið Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti