LeBron sá son sinn skora sigurkörfuna gegn gamla skólanum sínum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2019 11:16 LeBron James yngri og eldri eftir leik. vísir/getty LeBron James yngri, eða Bronny eins og hann er jafnan kallaður, skoraði sigurkörfu Sierra Canyon í 59-56 sigri á St. Vincent-St. Mary í Columbus í Ohio í gær. Faðir Bronnys, LeBron James sjálfur, lék með St. Vincent-St. Mary sem er í fæðingarborg hans, Akron í Ohio. LeBron var í stúkunni í gær og fylgdist með syni sínum og félögum hans vinna gamla skólann sinn. Hann var mjög líflegur á hliðarlínunni og fagnaði af innlifun þegar Bronny skoraði sigurkörfuna. LeBron jumping up and down as Bronny gets the go-ahead bucket with less than a minute left pic.twitter.com/7OA8dnAZoA— SportsCenter (@SportsCenter) December 15, 2019 „Ég held að ég hafi verið miklu meira stressaður en sonur minn,“ sagði LeBron í viðtali í hálfleik. Þetta var fyrsti leikurinn sem hann sér með Bronny síðan hann fór í menntaskóla. Strákurinn skoraði 15 stig og var valinn maður leiksins. What a moment for Bronny and LeBron Bronny won game MVP in Sierra Canyon's win over his dad's alma mater, St. Vincent-St. Mary. pic.twitter.com/Lt20PyZwEt— ESPN (@espn) December 15, 2019 Bronny fæddist 6. október 2004 og er 15 ára. Hann er elsti sonur LeBrons og Savannah James. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Bronny verið undir smásjá stóru háskólanna í Bandaríkjunum um langa hríð. Árið 2016, þegar Bronny var 15 ára, bárust fréttir af því að Kentucky og Duke hefðu boðið honum skólavist. Bronny er 1,88 metrar á hæð og spilar báðar bakvarðastöðurnar. Hann þykir vera góð skytta og hafa gott auga fyrir spili. Körfubolti NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
LeBron James yngri, eða Bronny eins og hann er jafnan kallaður, skoraði sigurkörfu Sierra Canyon í 59-56 sigri á St. Vincent-St. Mary í Columbus í Ohio í gær. Faðir Bronnys, LeBron James sjálfur, lék með St. Vincent-St. Mary sem er í fæðingarborg hans, Akron í Ohio. LeBron var í stúkunni í gær og fylgdist með syni sínum og félögum hans vinna gamla skólann sinn. Hann var mjög líflegur á hliðarlínunni og fagnaði af innlifun þegar Bronny skoraði sigurkörfuna. LeBron jumping up and down as Bronny gets the go-ahead bucket with less than a minute left pic.twitter.com/7OA8dnAZoA— SportsCenter (@SportsCenter) December 15, 2019 „Ég held að ég hafi verið miklu meira stressaður en sonur minn,“ sagði LeBron í viðtali í hálfleik. Þetta var fyrsti leikurinn sem hann sér með Bronny síðan hann fór í menntaskóla. Strákurinn skoraði 15 stig og var valinn maður leiksins. What a moment for Bronny and LeBron Bronny won game MVP in Sierra Canyon's win over his dad's alma mater, St. Vincent-St. Mary. pic.twitter.com/Lt20PyZwEt— ESPN (@espn) December 15, 2019 Bronny fæddist 6. október 2004 og er 15 ára. Hann er elsti sonur LeBrons og Savannah James. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Bronny verið undir smásjá stóru háskólanna í Bandaríkjunum um langa hríð. Árið 2016, þegar Bronny var 15 ára, bárust fréttir af því að Kentucky og Duke hefðu boðið honum skólavist. Bronny er 1,88 metrar á hæð og spilar báðar bakvarðastöðurnar. Hann þykir vera góð skytta og hafa gott auga fyrir spili.
Körfubolti NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira