Allt íþróttaáhugafólk ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í dag þar sem sportstöðvar Stöðvar 2 bjóða upp á mikinn fjölbreytileika í dag.
Fótboltinn á sviðið á Spáni og Ítalíu í dag þar sem alls eru fimm leikir sýndir beint; tveir úr Serie A og þrír úr La Liga. Þá er ótalið orrustan um Birmingham borg í ensku B-deildinni þar sem nágrannaliðin Birmingham og WBA etja kappi.
Í höfuðborg Englands á pílan hins vegar sviðið þar sem HM í pílukasti er byrjað að rúlla og verður fylgst grannt með gangi mála á Stöð 2 Sport 2.
Golfáhugafólk getur stillt á Golfstöðina seinni partinn og þegar líður á nóttina tekur bardagafólkið í UFC 245 við.
Beinar útsendingar dagsins
14. des. |
11:55 |
Granada - Levante |
Stöð 2 Sport 3 |
|
14. des. |
12:25 |
Birmingham - West Brom |
Stöð 2 Sport |
|
14. des. |
12:30 |
HM í pílukasti 2019 |
Stöð 2 Sport 2 |
|
14. des. |
14:55 |
Real Sociedad - Barcelona |
Stöð 2 Sport |
|
14. des. |
16:55 |
Napoli - Parma |
Stöð 2 Sport 3 |
|
14. des. |
17:00 |
QBE Shootout |
Stöð 2 Golf |
|
14. des. |
19:00 |
HM í pílukasti 2019 |
Stöð 2 Sport 2 |
|
14. des. |
19:40 |
Genoa - Sampdoria |
Stöð 2 Sport 3 |
|
14. des. |
19:55 |
Atletico Madrid - Osasuna |
Stöð 2 Sport |
|
14. des. |
23:00 |
Presidents Cup 2019 |
Stöð 2 Golf |
|
14. des. |
03:00 |
UFC 245: Usman vs. Covington |
Stöð 2 Sport |