Í beinni í dag: Forsetabikarinn, HM í pílu og íslensk körfuboltaveisla Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 06:00 Tiger Woods og Michael Van Gerwen eru í eldlínunni í dag. vísir/getty/samsett Það vantar ekkert upp á dagskrána á sportrásunum í kvöld en boðið verður up á enska boltann, golf, pílu og Dominos-deild karla í kvöld. Forsetabikarinn heldur áfram en alþjóðlega liðið hefur verið hlutskarpara fyrstu tvo dagana. Tiger Woods hefur borið bandaríska liðið uppi en hann er ekki af baki dottinn. The #USTeam may have had a slow start, but Captain @TigerWoods and his team have their eyes set on the remaining 25 points up for grabs. pic.twitter.com/pANezC2QLx— Presidents Cup (@PresidentsCup) December 12, 2019 HM í pílu byrjar svo einnig í dag en mótið vakti afar mikla athygli á skjáum landsmanna um síðustu jól. Afar skemmtilegt er að fylgjast með mótinu en mikil stemning er í salnum er keppnin fer fram. Mótið er fram í Barclaycard Arena í Hamburg en útsending hefst klukkan 19.00. "He's going to get number four and in about four years time he'll have reached number six. I don't see any negatives." Can anybody stop @MvG180 at the Ally Pally? @Wayne501Mardle doesn't think so...https://t.co/3Q1znKE9Qj#LoveTheDartspic.twitter.com/Eh6ozAxeSi— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 12, 2019 Dominos-deild karla er eins og vanalega á skjám landsmanna á föstudagskvöldum. Haukar og Stjarnan mætast í Ólafssal en Stjarnan hefur verið á flottu skriði en síðar í kvöld mætast svo Þór Þorlákshöfn og topplið Keflavíkur í Þorlákshöfn. Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera svo upp umferðina í næst síðasta þætti Dominos-körfuboltakvöldar á þessu ári en spekingarnir hefja leik klukkan 22.10. Eins og vanalega má sjá allar beinu útsendingarnar á vef Stöð 2.Beinar útsendingar í dag: 17.00 QBE Shootout (Stöð 2 Sport 4) 18.20 Haukar - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 19.00 HM í pílukasti 2019 (Stöð 2 Sport 2) 19.40 Charlton - Hull City (Stöð 2 Sport 3) 20.00 Forsetabikarinn (Stöð 2 Golf) 20.10 Þór Þ. - Keflavík (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Það vantar ekkert upp á dagskrána á sportrásunum í kvöld en boðið verður up á enska boltann, golf, pílu og Dominos-deild karla í kvöld. Forsetabikarinn heldur áfram en alþjóðlega liðið hefur verið hlutskarpara fyrstu tvo dagana. Tiger Woods hefur borið bandaríska liðið uppi en hann er ekki af baki dottinn. The #USTeam may have had a slow start, but Captain @TigerWoods and his team have their eyes set on the remaining 25 points up for grabs. pic.twitter.com/pANezC2QLx— Presidents Cup (@PresidentsCup) December 12, 2019 HM í pílu byrjar svo einnig í dag en mótið vakti afar mikla athygli á skjáum landsmanna um síðustu jól. Afar skemmtilegt er að fylgjast með mótinu en mikil stemning er í salnum er keppnin fer fram. Mótið er fram í Barclaycard Arena í Hamburg en útsending hefst klukkan 19.00. "He's going to get number four and in about four years time he'll have reached number six. I don't see any negatives." Can anybody stop @MvG180 at the Ally Pally? @Wayne501Mardle doesn't think so...https://t.co/3Q1znKE9Qj#LoveTheDartspic.twitter.com/Eh6ozAxeSi— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 12, 2019 Dominos-deild karla er eins og vanalega á skjám landsmanna á föstudagskvöldum. Haukar og Stjarnan mætast í Ólafssal en Stjarnan hefur verið á flottu skriði en síðar í kvöld mætast svo Þór Þorlákshöfn og topplið Keflavíkur í Þorlákshöfn. Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera svo upp umferðina í næst síðasta þætti Dominos-körfuboltakvöldar á þessu ári en spekingarnir hefja leik klukkan 22.10. Eins og vanalega má sjá allar beinu útsendingarnar á vef Stöð 2.Beinar útsendingar í dag: 17.00 QBE Shootout (Stöð 2 Sport 4) 18.20 Haukar - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 19.00 HM í pílukasti 2019 (Stöð 2 Sport 2) 19.40 Charlton - Hull City (Stöð 2 Sport 3) 20.00 Forsetabikarinn (Stöð 2 Golf) 20.10 Þór Þ. - Keflavík (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira