Amma á sjötugsaldri með 38 húðflúr af Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2019 19:00 Vivien Bodycote elskar José Mourinho. Vivien Bodycote er vafalaust einn harðasti aðdáandi José Mourinho. Líkami Bodycote, sem er 62 ára eftirlaunaþegi og amma, er vel skreyttur með húðflúrum af Mourinho. Hún er alls með 38 flúr af Portúgalanum. Bodycote fékk sér að sjálfsögðu flúr í tilefni þess að Mourinho var ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham. „Velkominn aftur, José!“ stendur fyrir ofan mynd af Spurs merkinu. Reyndar er það merki NBA-liðsins San Antonio Spurs en ekki Tottenham Hotspur. 62-year-old Vivien Bodycote, a retired teaching (!) assistant, has 38 Mourinho-related tattoos on her body. The latest tattoo is dedicated to his return to the Premier League at Tottenham. "Welcome back, Jose!" with the Spurs logo. San Antonio Spurs... Oops! pic.twitter.com/VHZE9qyjeg— Michael Yokhin (@Yokhin) December 10, 2019 Bodycote er með alls konar flúr af Mourinho, m.a. mynd af honum með jólasveinahúfu og í páskaeggi. Hún fylgist væntanlega spennt með þegar strákarnir hans Mourinhos í Tottenham sækja Bayern München heim í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Húðflúr Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Vivien Bodycote er vafalaust einn harðasti aðdáandi José Mourinho. Líkami Bodycote, sem er 62 ára eftirlaunaþegi og amma, er vel skreyttur með húðflúrum af Mourinho. Hún er alls með 38 flúr af Portúgalanum. Bodycote fékk sér að sjálfsögðu flúr í tilefni þess að Mourinho var ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham. „Velkominn aftur, José!“ stendur fyrir ofan mynd af Spurs merkinu. Reyndar er það merki NBA-liðsins San Antonio Spurs en ekki Tottenham Hotspur. 62-year-old Vivien Bodycote, a retired teaching (!) assistant, has 38 Mourinho-related tattoos on her body. The latest tattoo is dedicated to his return to the Premier League at Tottenham. "Welcome back, Jose!" with the Spurs logo. San Antonio Spurs... Oops! pic.twitter.com/VHZE9qyjeg— Michael Yokhin (@Yokhin) December 10, 2019 Bodycote er með alls konar flúr af Mourinho, m.a. mynd af honum með jólasveinahúfu og í páskaeggi. Hún fylgist væntanlega spennt með þegar strákarnir hans Mourinhos í Tottenham sækja Bayern München heim í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Húðflúr Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira