Fundu bíl Rimu við Dyrhólaey á Þorláksmessu Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. desember 2019 11:25 Frá leit við Dyrhólaey nú rétt fyrir hádegi í dag. Sigurður Gýmir Lögregla á Suðurlandi fann bíl Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey síðasta mánudag, á Þorláksmessu. Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku.Fréttablaðið greindi fyrst frá því að bíll Rimu hefði fundist en Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi staðfestir fundinn í samtali við Vísi. Hann segir að farið hafi verið í frekari eftirgrennslan á svæðinu við Dyrhólaey þegar bíllinn fannst. Ekki hafa fundist fleiri munir í eigu Rimu við leitina. Ekkert hefur spurst til Rimu síðan á föstudaginn í síðustu viku.Lögreglan á suðurlandi Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna hefur leitað að Rimu síðustu daga en talið er að hún hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Tólf manns frá björgunarsveitinni Víkverja leituðu meðfram strandlengjunni frá Þorlákshöfn að Skaftárósum í gær. Sveinn Kristján segir að leitarmenn í dag séu flestir úr björgunarsveitum á Suðurlandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar mun jafnframt aðstoða við leitina, að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins. Leitin hefst nú upp úr hádegi þegar verður háfjara og áfram leitað á sama svæði og undanfarna daga. Þá er veður á svæðinu betra en í gær og gert ráð fyrir að leitað verði fram eftir degi. Lögregla óskar enn eftir því að hafi einhver vitneskju um ferðir Rimu hafi sá hinn sami samband við lögregluna í tölvupósti eða í einkaskilaboðum á Facebook. Björgunarsveitir Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03 Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. 26. desember 2019 17:25 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Lögregla á Suðurlandi fann bíl Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey síðasta mánudag, á Þorláksmessu. Leit að Rimu verður haldið áfram á hádegi í dag en hennar hefur verið saknað frá því á föstudag í síðustu viku.Fréttablaðið greindi fyrst frá því að bíll Rimu hefði fundist en Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi staðfestir fundinn í samtali við Vísi. Hann segir að farið hafi verið í frekari eftirgrennslan á svæðinu við Dyrhólaey þegar bíllinn fannst. Ekki hafa fundist fleiri munir í eigu Rimu við leitina. Ekkert hefur spurst til Rimu síðan á föstudaginn í síðustu viku.Lögreglan á suðurlandi Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna hefur leitað að Rimu síðustu daga en talið er að hún hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Tólf manns frá björgunarsveitinni Víkverja leituðu meðfram strandlengjunni frá Þorlákshöfn að Skaftárósum í gær. Sveinn Kristján segir að leitarmenn í dag séu flestir úr björgunarsveitum á Suðurlandi. Þyrla Landhelgisgæslunnar mun jafnframt aðstoða við leitina, að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins. Leitin hefst nú upp úr hádegi þegar verður háfjara og áfram leitað á sama svæði og undanfarna daga. Þá er veður á svæðinu betra en í gær og gert ráð fyrir að leitað verði fram eftir degi. Lögregla óskar enn eftir því að hafi einhver vitneskju um ferðir Rimu hafi sá hinn sami samband við lögregluna í tölvupósti eða í einkaskilaboðum á Facebook.
Björgunarsveitir Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03 Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. 26. desember 2019 17:25 Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03
Leitinni við Dyrhólaey lokið í bili Björgunarsveitin Víkverji sem leitað hefur að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur við Dyrhólaey hefur lokið leit í bili. 26. desember 2019 17:25
Áfram leitað að Rima Grunskyté Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. 26. desember 2019 11:40