Áfram leitað að Rima Grunskyté Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 26. desember 2019 11:40 Leit stendur yfir í dag að Rima sem hvarf á föstudagskvöld. aðsend Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. Fjörur verða gengnar en leitarsvæðið nær með fram strandlengjunni frá Þorlákshöfn í vestri að Skaftárósum í austri. Rimu Grunskyté Feliksasdóttur hefur verið saknað síðan klukkan sjö á föstudagskvöld en hún er talin hafa fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Björgunarsveitin Víkverji hefur leitað að henni síðustu þrjá sólarhringa. Orri Örvarsson formaður sveitarinnar segir að leitaraðstæður hafi verið góðar síðasta sólarhring en þær hafi hins vegar engu skilað. „Við erum búin að leita á okkar helstu svæðum," sagði Orri. „Hvernig verður áframhaldið? Við ætlum að ganga fjörur í einhvern tíma. Við erum að fara út úr húsi núna,“ bætti hann við. Hann sagði að staðan veðri metin á ný þegar líður á daginn. „Skilyrði til leitar í gær voru mjög góð en spáin er slæm fyrir daginn eða rok og rigning.“ Björgunarsveitir Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Björgunarsveitin Víkverji hóf að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur fyrir um klukkustund og taka tólf manns þaðan þátt í leitinni í dag. Fjörur verða gengnar en leitarsvæðið nær með fram strandlengjunni frá Þorlákshöfn í vestri að Skaftárósum í austri. Rimu Grunskyté Feliksasdóttur hefur verið saknað síðan klukkan sjö á föstudagskvöld en hún er talin hafa fallið í sjóinn við Dyrhólaey. Björgunarsveitin Víkverji hefur leitað að henni síðustu þrjá sólarhringa. Orri Örvarsson formaður sveitarinnar segir að leitaraðstæður hafi verið góðar síðasta sólarhring en þær hafi hins vegar engu skilað. „Við erum búin að leita á okkar helstu svæðum," sagði Orri. „Hvernig verður áframhaldið? Við ætlum að ganga fjörur í einhvern tíma. Við erum að fara út úr húsi núna,“ bætti hann við. Hann sagði að staðan veðri metin á ný þegar líður á daginn. „Skilyrði til leitar í gær voru mjög góð en spáin er slæm fyrir daginn eða rok og rigning.“
Björgunarsveitir Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Óska eftir upplýsingum um ferðir Rima Leit hefur verið frestað fram á fimmtudag. 24. desember 2019 16:03