Svona á nýr heimavöllur Everton að líta út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 14:30 Nær Gylfi að spila á nýjum heimavelli Everton? vísir/getty Everton birti í dag myndband og myndir af því hvernig nýr heimavöllur félagsins á að líta út. Völlurinn á að standa við Bramley-Moore Dock á árbökkum Mersey. Áætlað er að hann taki 52.000 manns í sæti. Hann leysir Goodison Park, heimavöll Everton síðan 1892, af hólmi. Goodison Park tekur tæplega 40.000 manns í sæti. Talið er að kostnaðurinn við nýja völlinn verði 500 milljónir punda. Vonast er til að framkvæmdir hefjist á næsta ári og völlurinn verði tilbúinn 2023. Myndband og myndir af nýja vellinum má sjá hér fyrir neðan. | We can reveal the final designs for our new 52,000-seater stadium at Bramley-Moore Dock on Liverpool's waterfront! A detailed planning application will be submitted today. #EFCpic.twitter.com/quVLzofRbr— Everton (@Everton) December 23, 2019 | More images of the stunning design we have planned for Bramley-Moore Dock. Detailed planning application will be submitted today. #EFCpic.twitter.com/VHPYsQ7EqS— Everton (@Everton) December 23, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21. desember 2019 14:30 Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. 22. desember 2019 21:30 Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. 23. desember 2019 07:00 Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21. desember 2019 11:30 Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Everton birti í dag myndband og myndir af því hvernig nýr heimavöllur félagsins á að líta út. Völlurinn á að standa við Bramley-Moore Dock á árbökkum Mersey. Áætlað er að hann taki 52.000 manns í sæti. Hann leysir Goodison Park, heimavöll Everton síðan 1892, af hólmi. Goodison Park tekur tæplega 40.000 manns í sæti. Talið er að kostnaðurinn við nýja völlinn verði 500 milljónir punda. Vonast er til að framkvæmdir hefjist á næsta ári og völlurinn verði tilbúinn 2023. Myndband og myndir af nýja vellinum má sjá hér fyrir neðan. | We can reveal the final designs for our new 52,000-seater stadium at Bramley-Moore Dock on Liverpool's waterfront! A detailed planning application will be submitted today. #EFCpic.twitter.com/quVLzofRbr— Everton (@Everton) December 23, 2019 | More images of the stunning design we have planned for Bramley-Moore Dock. Detailed planning application will be submitted today. #EFCpic.twitter.com/VHPYsQ7EqS— Everton (@Everton) December 23, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21. desember 2019 14:30 Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. 22. desember 2019 21:30 Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. 23. desember 2019 07:00 Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21. desember 2019 11:30 Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21. desember 2019 14:30
Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. 22. desember 2019 21:30
Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. 23. desember 2019 07:00
Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21. desember 2019 11:30
Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti