Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 14:33 Svona á nýr leikvangur Manchester United liðsins að líta út í framtiðinni. Manchester United Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. Simon Stone hjá breska ríkisútvarpinu skrifar um nýtt metnaðarfullt markmið Manchester United. Í marsmánuði kynntu forráðamenn Manchester United plön sín um að byggja tveggja milljarða punda risaleikvang á næstu fimm til sex árum. Leikvangurinn kostar að minnsta kosti 335 milljarða króna en sú upphæð gæti hækkað verulega. Man Utd want to host 2035 Women's World Cup final https://t.co/HDgSO8pVdr— BBC North West (@BBCNWT) July 9, 2025 Eigandinn Sir Jim Ratcliffe hefur lagt mikla áherslu á að fá nýjan Old Trafford og talar oft um að byggja Wembley norðursins. Heimsmeistarakeppni kvenna árið 2035 verður líklegast haldin á Bretlandseyjum því ekkert annað framboð er komið fram. Enska knattspyrnusambandið er að vinna við að útbúa sitt framboð með hinum samböndunum á Bretlandseyjum og stefna á að skila því inn fyrir lok ársins. United telur að félagið verði búið að vígja nýja leikvanginn sinn löngu fyrir sumarið 2035 en forráðamenn félagsins átta sig á því að það gætu líka orðið tafir á verkefninu. Flestir búast við því að úrslitaleikur á HM á Englandi fari fram á Wembley leikvanginum en hver veit nema að United fá þann heiður. "Exciting news!" 📢Sarina Wiegman and Leah Williamson react to the UK almost certainly hosting the 2035 Women's World Cup as the sole bidder for the tournament 🏟️ pic.twitter.com/m0FLBG33Qm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 3, 2025 Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Simon Stone hjá breska ríkisútvarpinu skrifar um nýtt metnaðarfullt markmið Manchester United. Í marsmánuði kynntu forráðamenn Manchester United plön sín um að byggja tveggja milljarða punda risaleikvang á næstu fimm til sex árum. Leikvangurinn kostar að minnsta kosti 335 milljarða króna en sú upphæð gæti hækkað verulega. Man Utd want to host 2035 Women's World Cup final https://t.co/HDgSO8pVdr— BBC North West (@BBCNWT) July 9, 2025 Eigandinn Sir Jim Ratcliffe hefur lagt mikla áherslu á að fá nýjan Old Trafford og talar oft um að byggja Wembley norðursins. Heimsmeistarakeppni kvenna árið 2035 verður líklegast haldin á Bretlandseyjum því ekkert annað framboð er komið fram. Enska knattspyrnusambandið er að vinna við að útbúa sitt framboð með hinum samböndunum á Bretlandseyjum og stefna á að skila því inn fyrir lok ársins. United telur að félagið verði búið að vígja nýja leikvanginn sinn löngu fyrir sumarið 2035 en forráðamenn félagsins átta sig á því að það gætu líka orðið tafir á verkefninu. Flestir búast við því að úrslitaleikur á HM á Englandi fari fram á Wembley leikvanginum en hver veit nema að United fá þann heiður. "Exciting news!" 📢Sarina Wiegman and Leah Williamson react to the UK almost certainly hosting the 2035 Women's World Cup as the sole bidder for the tournament 🏟️ pic.twitter.com/m0FLBG33Qm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 3, 2025
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira