Síðasti séns á að vinna milljónir Sindri Sverrisson skrifar 10. júlí 2025 09:01 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu bíða eftir að geta fagnað fyrsta marki sínu á EM í Sviss. Sigur gegn Noregi í dag myndi bæta aðeins við verðlaunafé liðsins. vísir/Anton Þó að ekki sé lengur að neinu að keppa fyrir Ísland varðandi það að komast lengra á EM kvenna í fótbolta þá myndi sigur gegn Noregi í kvöld engu að síður skila verðlaunafé í hús. Eins og Vísir hefur áður fjallað um eru 100.000 evrur í boði fyrir hvern sigur í riðlakeppni EM, eða um 14,4 milljónir króna. Helmingi lægri upphæð fæst fyrir jafntefli. Íslenska landsliðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og því ekki bætt við sig verðlaunafé á mótinu til þessa en síðasti sénsinn er í Thun í kvöld. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Með því að komast inn á EM, sem Ísland gerði með afar sannfærandi hætti, tryggði liðið sér 1,8 milljón evra í verðlaunafé. Heildarverðlaunaféð getur núna í mesta lagi orðið 1,9 milljón evra, eða um 273 milljónir króna. Hver leikmaður fær milljónir í sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Fyrir liðin sem komast í 8-liða úrslit er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Þetta þýðir að leikmenn Íslands skipta að lágmarki á milli sín 30% af 258 milljónum króna, eða 77,4 milljónum. Sé þeirri upphæð deilt jafnt á 23 leikmenn jafngildir hún tæplega 3,4 milljónum á mann. Það er svo hægt að hækka þá upphæð örlítið með sigri í dag og einnig er mögulegt að hlutur leikmanna sé hærri en 30% lágmarkið. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Eins og Vísir hefur áður fjallað um eru 100.000 evrur í boði fyrir hvern sigur í riðlakeppni EM, eða um 14,4 milljónir króna. Helmingi lægri upphæð fæst fyrir jafntefli. Íslenska landsliðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og því ekki bætt við sig verðlaunafé á mótinu til þessa en síðasti sénsinn er í Thun í kvöld. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Með því að komast inn á EM, sem Ísland gerði með afar sannfærandi hætti, tryggði liðið sér 1,8 milljón evra í verðlaunafé. Heildarverðlaunaféð getur núna í mesta lagi orðið 1,9 milljón evra, eða um 273 milljónir króna. Hver leikmaður fær milljónir í sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Fyrir liðin sem komast í 8-liða úrslit er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Þetta þýðir að leikmenn Íslands skipta að lágmarki á milli sín 30% af 258 milljónum króna, eða 77,4 milljónum. Sé þeirri upphæð deilt jafnt á 23 leikmenn jafngildir hún tæplega 3,4 milljónum á mann. Það er svo hægt að hækka þá upphæð örlítið með sigri í dag og einnig er mögulegt að hlutur leikmanna sé hærri en 30% lágmarkið.
Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn