Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. desember 2019 06:00 Messi í leiknum um helgina. vísir/getty Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. Dagurinn byrjar á UFC bardagakvöldi í Suður-Kóreu þar sem Frankie Edgar mætir Chan Sung Jug, eða hinum kóreska zombie eins og hann er kallaður. Sevilla er að reyna að hanga í toppliðunum í La Liga deildinni og sækir Real Mallorca heim í hádeginu. Seinna í dag spilar Barcelona við Deportivo og Valencia sækir Real Valladolid heim. Inter er í harðri baráttu við Juventus um toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni og þarf að fara með sigur þegar Genoa mætir á San Síró. Í ensku B-deildinni er hörð barátta um umspilssætin þó efstu tvö liðin séu flogin nokkuð fram úr. Preston Nort End mætir Cardiff í dag, PNE er með 37 stig í þriðja sætinu, níu sætum á undan Cardiff í 12. sætinu en aðeins fimm stigum því Cardiff er með 32 stig. Þá verður HM í pílukasti á sínum stað og úrslitin ráðast á opna ástralska mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi.Beinar útsendingar í dag: 10:00 UFC bardagakvöld, Sport 4 11:55 Real Mallorca - Sevilla, Sport 3 12:25 Cardiff - Preston North End, Sport 12:30 HM í pílukasti, Sport 2 14:55 Barcelona - Deportivo, Sport 16:50 Inter - Genoa, Sport 3 19:00 HM í pílukasti, Sport 2 19:35 Torino - SPAL, Sport 3 19:55 Real Valladolid - Valencia, Sport 03:00 Opna ástralska - Stöð 2 Golf Enski boltinn Golf Ítalski boltinn MMA Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira
Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. Dagurinn byrjar á UFC bardagakvöldi í Suður-Kóreu þar sem Frankie Edgar mætir Chan Sung Jug, eða hinum kóreska zombie eins og hann er kallaður. Sevilla er að reyna að hanga í toppliðunum í La Liga deildinni og sækir Real Mallorca heim í hádeginu. Seinna í dag spilar Barcelona við Deportivo og Valencia sækir Real Valladolid heim. Inter er í harðri baráttu við Juventus um toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni og þarf að fara með sigur þegar Genoa mætir á San Síró. Í ensku B-deildinni er hörð barátta um umspilssætin þó efstu tvö liðin séu flogin nokkuð fram úr. Preston Nort End mætir Cardiff í dag, PNE er með 37 stig í þriðja sætinu, níu sætum á undan Cardiff í 12. sætinu en aðeins fimm stigum því Cardiff er með 32 stig. Þá verður HM í pílukasti á sínum stað og úrslitin ráðast á opna ástralska mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi.Beinar útsendingar í dag: 10:00 UFC bardagakvöld, Sport 4 11:55 Real Mallorca - Sevilla, Sport 3 12:25 Cardiff - Preston North End, Sport 12:30 HM í pílukasti, Sport 2 14:55 Barcelona - Deportivo, Sport 16:50 Inter - Genoa, Sport 3 19:00 HM í pílukasti, Sport 2 19:35 Torino - SPAL, Sport 3 19:55 Real Valladolid - Valencia, Sport 03:00 Opna ástralska - Stöð 2 Golf
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn MMA Pílukast Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira