Jólalag dagsins: Það snjóar bara og snjóar hjá Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2019 07:30 Jólalagið er í uppáhaldið hjá mörgum. 21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010. Jólalög Mest lesið Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Jólabrandarar Jól
21. desember er runninn upp og því aðeins þrír dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Það snjór með Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni. Lagið er af plötunni Nú stendur mikið til. Upptakan er úr sérstökum jólaþætti hljómsveitarinnar sem verður sýndur á Stöð 2 um jólin 2010.
Jólalög Mest lesið Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Jólabrandarar Jól