Körfubolti

Sjáðu Körfuboltakvöld kvenna í heild sinni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Bryndís Guðmundsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir.
Bryndís Guðmundsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir.

Annar uppgjörsþáttur tímabilsins í Dominos-deild kvenna var í gær og nú má sjá þáttinn á Vísi.

Þar voru gerðar upp umferðar átta til þrettán í deildinni sem er nú komin í jólafrí.

Pálína Gunnlaugsdóttir stýrði þættinum venju samkvæmt og með henni voru þær Bryndís Guðmundsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir.

Sjá má þáttinn hér að neðan.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×