Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld og úrslitaeinvígi Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2020 06:00 Domino´s körfuboltakvöld með Kjartani Atla og félögum er á dagskrá í kvöld. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kjartan Atli Kjartansson og félagar verða á Stöð 2 Sport kl. 20 í kvöld í Domino's Körfuboltakvöldi. Að öðru leyti verður enska bikarkeppnin í fótbolta áberandi á stöðinni þar sem sýndir verða sígildir leikir úr sögu þessarar elstu og virtustu bikarkeppni heims. Einnig verða sýndir vel valdir leikir úr úrvalsdeild karla í fótbolta og skemmtilegir þættir um 10. áratuginn í NBA-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða vel valdir leikir úr úrslitakeppni Dominos-deildarinnar síðustu ár. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður einnig nóg af körfubolta en þar verður hægt að sjá alla úrslitaseríu Vals og Hauka í Dominos-deild kvenna fyrir tveimur árum og úrslitaeinvígi Keflavíkur og Snæfells frá 2017. Stöð 2 eSport Það verða útsendingar frá Counter-Strike og League of Legends leikjum á Stöð 2 eSport, auk þess sem vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA-tölvuleiknum verður endursýndur sem og úrslitakvöld HM í KARDS sem er íslenskur tölvuleikur. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 verður sýnt á Stöð 2 Golf. Þar verður einnig sýndur skemmtilegur þáttur um KPMG-mótið árið 2012, þar sem úrvalslið Reykjavíkur mætti úrvalsliði landsbyggðar í anda Ryder-bikarsins. Þá verða sýndir þættir um Forsetabikarinn og mótið 2019 sýnt. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kjartan Atli Kjartansson og félagar verða á Stöð 2 Sport kl. 20 í kvöld í Domino's Körfuboltakvöldi. Að öðru leyti verður enska bikarkeppnin í fótbolta áberandi á stöðinni þar sem sýndir verða sígildir leikir úr sögu þessarar elstu og virtustu bikarkeppni heims. Einnig verða sýndir vel valdir leikir úr úrvalsdeild karla í fótbolta og skemmtilegir þættir um 10. áratuginn í NBA-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða vel valdir leikir úr úrslitakeppni Dominos-deildarinnar síðustu ár. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður einnig nóg af körfubolta en þar verður hægt að sjá alla úrslitaseríu Vals og Hauka í Dominos-deild kvenna fyrir tveimur árum og úrslitaeinvígi Keflavíkur og Snæfells frá 2017. Stöð 2 eSport Það verða útsendingar frá Counter-Strike og League of Legends leikjum á Stöð 2 eSport, auk þess sem vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA-tölvuleiknum verður endursýndur sem og úrslitakvöld HM í KARDS sem er íslenskur tölvuleikur. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 verður sýnt á Stöð 2 Golf. Þar verður einnig sýndur skemmtilegur þáttur um KPMG-mótið árið 2012, þar sem úrvalslið Reykjavíkur mætti úrvalsliði landsbyggðar í anda Ryder-bikarsins. Þá verða sýndir þættir um Forsetabikarinn og mótið 2019 sýnt. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira