Fauci og félagar í sóttkví Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. maí 2020 08:42 Anthony Fauci, forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna. AP/Alex Brandon Dr. Anthony Fauci og tveir aðrir háttsettir meðlimir smitvarnarteymis Hvíta hússins hafa ákveðið að fara í sóttkví eftir að þeir komust í tæri við einstakling sem smitaður var af kórónuveirunni. Þeir munu áfram sinna störfum sínum í fjarvinnu. Framganga Fauci, helsta sóttvarnarsérfræðings Bandaríkjanna og forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunarinnar þar í landi, hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum á undanförnum vikum. Hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna þar í landi en nú verður hlé á þar sem Fauci verður í sóttkví næstu tvær vikurnar. Guardian hefur eftir upplýsingum frá vinnustað Fauci að hann hafi þegar farið í sýnatöku sem hafi leitt í ljós að hann hafi ekki smitast, hann muni reglulega fara í sýnatöku svo fylgjast megi með stöðu hans. Hann mun sinna starfi sínu frá heimili sínu. Þó mun hann fara í Hvíta húsið sé það nauðsynlegt, en til eru vinnulag um hvernig taka skuli á slíku ef þörf krefur Dr. Robert Redfield, forstöðumaður sóttvarnarmiðstöðvar Bandaríkjanna, er í sömu stöðu og Fauci auk þess sem að yfirmaður Matvælaeftirlits Bandaríkjanna, Stephen Hahn er einnig kominn í sóttkví. Munu þeir einnig áfram sinna störfum sínum og vinna heima. Fréttamiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá þvíð að Hahn hafi komist í tæri við Katie Miller, ráðgjafa Mike Pence varaforseta, en hún greindist með veiruna á dögunum. Fauci, Redfield og Hahn eru allir sagðir við ágæta heilsu en náið verður fylgst með hvort að veiran muni greinast í einhverjum af þeim. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57 Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Sjá meira
Dr. Anthony Fauci og tveir aðrir háttsettir meðlimir smitvarnarteymis Hvíta hússins hafa ákveðið að fara í sóttkví eftir að þeir komust í tæri við einstakling sem smitaður var af kórónuveirunni. Þeir munu áfram sinna störfum sínum í fjarvinnu. Framganga Fauci, helsta sóttvarnarsérfræðings Bandaríkjanna og forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunarinnar þar í landi, hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum á undanförnum vikum. Hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna þar í landi en nú verður hlé á þar sem Fauci verður í sóttkví næstu tvær vikurnar. Guardian hefur eftir upplýsingum frá vinnustað Fauci að hann hafi þegar farið í sýnatöku sem hafi leitt í ljós að hann hafi ekki smitast, hann muni reglulega fara í sýnatöku svo fylgjast megi með stöðu hans. Hann mun sinna starfi sínu frá heimili sínu. Þó mun hann fara í Hvíta húsið sé það nauðsynlegt, en til eru vinnulag um hvernig taka skuli á slíku ef þörf krefur Dr. Robert Redfield, forstöðumaður sóttvarnarmiðstöðvar Bandaríkjanna, er í sömu stöðu og Fauci auk þess sem að yfirmaður Matvælaeftirlits Bandaríkjanna, Stephen Hahn er einnig kominn í sóttkví. Munu þeir einnig áfram sinna störfum sínum og vinna heima. Fréttamiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá þvíð að Hahn hafi komist í tæri við Katie Miller, ráðgjafa Mike Pence varaforseta, en hún greindist með veiruna á dögunum. Fauci, Redfield og Hahn eru allir sagðir við ágæta heilsu en náið verður fylgst með hvort að veiran muni greinast í einhverjum af þeim.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57 Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Fleiri fréttir Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Sjá meira
Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57
Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent