Sveik peninga út úr Íslandsbanka í háloftunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. maí 2020 11:28 TF-GPA vél WOW air sem lengi vel var í farbanni á Keflavíkurflugvelli eftir gjaldþrot flugfélagsins. Vísir/Vilhelm Kona á fertugsaldri sveik rúmlega 400 þúsund krónur út úr Íslandsbanka á meðan hún var á ferðalagi með Easy Jet og WOW air. Hún játaði brot sín í Héraðsdómi Reykjaness og var dæmt í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Konan flaug með Easty Jet þann 5. og 15. desember 2018 og WOW air 14. desember. Í flugferðunum þremur nýtti hún í heimildarleysi fyrirframgreitt kreditkort frá Íslandsbanka, í nafni hennar sjálfrar, til kaupa á vörum fyrir samtals 405 þúsund krónur. Konan komst upp með athæfið þar sem posi leitar almennt ekki að heimild á flugi vegna sambandsleysis. „Með þessari háttsemi vakti og hagnýtti ákærða sér þá röngu hugmynd starfsmanna viðkomandi flugfélaga að greiðsla hverju sinni væri lögmæt, með tilheyrandi fjártjóni fyrir Íslandsbanka,“ segir í ákærunni. Athygli vekur að konan keypti átta sinnum vörur í flugi Easy Jet þann 15. desember. Úttektirnar voru flestar á bilinu 20-30 þúsund krónur í hvert skipti. Konan játaði brot sitt en hún á að baki dóma fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni en sömuleiðis almennum hegningarlögum og umferðarlögum. Þótti þriggja mánaða skilorðsbundin fangelsisdómur hæfileg refsing. Íslandsbanki virðist ekki hafa gert kröfu um endurgeiðslu á upphæðinni. WOW Air Íslenskir bankar Dómsmál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Kona á fertugsaldri sveik rúmlega 400 þúsund krónur út úr Íslandsbanka á meðan hún var á ferðalagi með Easy Jet og WOW air. Hún játaði brot sín í Héraðsdómi Reykjaness og var dæmt í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Konan flaug með Easty Jet þann 5. og 15. desember 2018 og WOW air 14. desember. Í flugferðunum þremur nýtti hún í heimildarleysi fyrirframgreitt kreditkort frá Íslandsbanka, í nafni hennar sjálfrar, til kaupa á vörum fyrir samtals 405 þúsund krónur. Konan komst upp með athæfið þar sem posi leitar almennt ekki að heimild á flugi vegna sambandsleysis. „Með þessari háttsemi vakti og hagnýtti ákærða sér þá röngu hugmynd starfsmanna viðkomandi flugfélaga að greiðsla hverju sinni væri lögmæt, með tilheyrandi fjártjóni fyrir Íslandsbanka,“ segir í ákærunni. Athygli vekur að konan keypti átta sinnum vörur í flugi Easy Jet þann 15. desember. Úttektirnar voru flestar á bilinu 20-30 þúsund krónur í hvert skipti. Konan játaði brot sitt en hún á að baki dóma fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni en sömuleiðis almennum hegningarlögum og umferðarlögum. Þótti þriggja mánaða skilorðsbundin fangelsisdómur hæfileg refsing. Íslandsbanki virðist ekki hafa gert kröfu um endurgeiðslu á upphæðinni.
WOW Air Íslenskir bankar Dómsmál Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira