Vélhundurinn Depill heldur uppi röð og reglu í Singapúr á veirutímum Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2020 12:14 Vélhundurinn Depill að störfum í Singapúr. EPA Yfirvöld í Singapúr hafa gert út ferfætlinga til að tryggja það að fólk haldi fjarlægð sín á milli í almenningsgarði þar í landi. Erlendir fjölmiðlar hafa síðustu daga sagt frá „vélhundinum“ Spot, sem þýða mætti sem Depill á íslensku, sem fer nú um í Bishan-Ang Mo Kio, einum af stærstu almenningsgörðum ríkisins, þar sem hann sendir út skilaboð til gesta og gangandi. Depill fer um garðinn og endurtekur í sífellu skilaboð þar sem hann minnir fólk á að fara eftir tilmælum sem ætluð eru til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Depill er sömuleiðis búinn myndavélum sem nýtist við að áætla fjölda gesta í garðinum. Hann verður til reynslu í tvær vikur þar sem hann mun fara um þriggja kílómetra leið í garðinum og þá í fylgd starfsmann garðsins. Verði reynslan góð er ekki útilokað fleiri vélhundar verði gerðir út af örkinni og þá í öðrum almenningsgörðum í landinu. Roaming 'robodog' politely asks Singapore park-goers to keep one meter apart https://t.co/QkDNr4pNiV pic.twitter.com/obqoWdTizj— Reuters (@Reuters) May 9, 2020 Singapúr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Grín og gaman Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Sjá meira
Yfirvöld í Singapúr hafa gert út ferfætlinga til að tryggja það að fólk haldi fjarlægð sín á milli í almenningsgarði þar í landi. Erlendir fjölmiðlar hafa síðustu daga sagt frá „vélhundinum“ Spot, sem þýða mætti sem Depill á íslensku, sem fer nú um í Bishan-Ang Mo Kio, einum af stærstu almenningsgörðum ríkisins, þar sem hann sendir út skilaboð til gesta og gangandi. Depill fer um garðinn og endurtekur í sífellu skilaboð þar sem hann minnir fólk á að fara eftir tilmælum sem ætluð eru til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Depill er sömuleiðis búinn myndavélum sem nýtist við að áætla fjölda gesta í garðinum. Hann verður til reynslu í tvær vikur þar sem hann mun fara um þriggja kílómetra leið í garðinum og þá í fylgd starfsmann garðsins. Verði reynslan góð er ekki útilokað fleiri vélhundar verði gerðir út af örkinni og þá í öðrum almenningsgörðum í landinu. Roaming 'robodog' politely asks Singapore park-goers to keep one meter apart https://t.co/QkDNr4pNiV pic.twitter.com/obqoWdTizj— Reuters (@Reuters) May 9, 2020
Singapúr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Grín og gaman Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Sjá meira