Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Sindri Sverrisson skrifar 5. apríl 2020 13:45 Kyle Walker sýndi mikla hræsni í síðustu viku með því að bjóða fylgdarkonum í heimsókn en hvetja um leið aðra til að fylgja leiðbeiningum til að hamla útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/GETTY Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt frétt The Sun þá greiddu Walker og félagi hans þeim Louise McNamara og 24 ára brasilískri konu 2.200 pund fyrir að koma í heimsókn síðasta þriðjudag. Fylgdarkonurnar munu hafa yfirgefið heimilið á miðvikudag, sama dag og Walker hvatti á samfélagsmiðlum almenning til að fylgja leiðbeiningum yfirvalda og halda öruggri fjarlægð frá fólki. Talsmaður Manchester City segir að félagið viti af fréttinni og að það séu vonbrigði að heyra ásakanirnar. Félagið muni rannsaka málið. Sjálfur sagði Walker, sem á að baki 48 A-landsleiki: „Mig langar að biðjast afsökunar á þeim ákvörðunum sem ég tók í síðustu viku. Ég skil að staða mín sem atvinnumaður í fótbolta felur í sér að sýna ábyrgð sem fyrirmynd. Ég vil því biðja fjölskyldu mína, vini, félagið mitt, stuðningsmenn og almenning afsökunar á að hafa brugðist.“ Enski boltinn England Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira
Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt frétt The Sun þá greiddu Walker og félagi hans þeim Louise McNamara og 24 ára brasilískri konu 2.200 pund fyrir að koma í heimsókn síðasta þriðjudag. Fylgdarkonurnar munu hafa yfirgefið heimilið á miðvikudag, sama dag og Walker hvatti á samfélagsmiðlum almenning til að fylgja leiðbeiningum yfirvalda og halda öruggri fjarlægð frá fólki. Talsmaður Manchester City segir að félagið viti af fréttinni og að það séu vonbrigði að heyra ásakanirnar. Félagið muni rannsaka málið. Sjálfur sagði Walker, sem á að baki 48 A-landsleiki: „Mig langar að biðjast afsökunar á þeim ákvörðunum sem ég tók í síðustu viku. Ég skil að staða mín sem atvinnumaður í fótbolta felur í sér að sýna ábyrgð sem fyrirmynd. Ég vil því biðja fjölskyldu mína, vini, félagið mitt, stuðningsmenn og almenning afsökunar á að hafa brugðist.“
Enski boltinn England Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Sjá meira