Van Gaal sakar Ajax um eiginhagsmunasemi Sindri Sverrisson skrifar 5. apríl 2020 16:00 Louis van Gaal er óhræddur við að segja sína skoðun. VÍSIR/GETTY Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins. Ajax hefur kallað eftir því að tímabilið verði flautað af og að miðað verði við stöðuna sem var í hollensku úrvalsdeildinni þegar hlé var gert vegna faraldursins. Ajax var þá í efsta sæti eftir 25 leiki en hafði tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, og var aðeins fyrir ofan AZ Alkmaar vegna betri markatölu. Van Gaal vill hins vegar að núverandi tímabil verði klárað, hvenær sem það verði hægt. „Þegar að sú niðurstaða kemur að kórónuveiran hafi verið sigruð, þá verður fyrst að klára núverandi keppnistímabil. Íþróttir eru til þess gerðar að sigurvegarinn vinni úti á velli. Það er ekki þannig að mótinu sé slitið eftir 25 leiki og Ajax krýnt meistari,“ sagði Van Gaal við Algemeen Dagblad. „En á meðan að ríkisstjórnin hefur verið að fylgja ráðum sérfræðinga í fleiri vikur þá segja sum knattspyrnufélög að það sé ekki hægt. Ajax var fyrst til þess. Ég get ekki sætt mig við félög sem nota kórónuveiruna til að hagnast sjálf, og láta svo eins og að þau séu að hugsa um heilsu fólks,“ sagði Van Gaal og minnti á að UEFA hefði skapað mikið rými í sumar til að hægt sé að spila í deildum verði þess nokkur kostur. Hollenski boltinn Holland Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira
Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins. Ajax hefur kallað eftir því að tímabilið verði flautað af og að miðað verði við stöðuna sem var í hollensku úrvalsdeildinni þegar hlé var gert vegna faraldursins. Ajax var þá í efsta sæti eftir 25 leiki en hafði tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, og var aðeins fyrir ofan AZ Alkmaar vegna betri markatölu. Van Gaal vill hins vegar að núverandi tímabil verði klárað, hvenær sem það verði hægt. „Þegar að sú niðurstaða kemur að kórónuveiran hafi verið sigruð, þá verður fyrst að klára núverandi keppnistímabil. Íþróttir eru til þess gerðar að sigurvegarinn vinni úti á velli. Það er ekki þannig að mótinu sé slitið eftir 25 leiki og Ajax krýnt meistari,“ sagði Van Gaal við Algemeen Dagblad. „En á meðan að ríkisstjórnin hefur verið að fylgja ráðum sérfræðinga í fleiri vikur þá segja sum knattspyrnufélög að það sé ekki hægt. Ajax var fyrst til þess. Ég get ekki sætt mig við félög sem nota kórónuveiruna til að hagnast sjálf, og láta svo eins og að þau séu að hugsa um heilsu fólks,“ sagði Van Gaal og minnti á að UEFA hefði skapað mikið rými í sumar til að hægt sé að spila í deildum verði þess nokkur kostur.
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira