Íbúar í Hveragerði þurftu að moka sig út úr húsum sínum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. apríl 2020 20:00 Aftakaveður hefur verið víða landinu og einna verst á Suðurlandi. Þurftu íbúar Hveragerðis að moka sér leið úr húsum sínum. Helstu vegum var lokað enda ekkert ferðaveður á landinu. Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa haft í nægu að snúast undanfarinn sólarhring vegna ófærðar. Fyrstu útköll bárust um klukka 20 í gærkvöld og snéru þau flest að föstum ökumönnum. Þungfært er á svæðinu og þurfa björgunarsveitir að notast við snjóbíla á beltum. „Færðin er mjög slæm. Skaflar á vegum, þjóðvegum og mikið innanbæjar. Sérstaklega hér við ströndina,“ sagði Gunnar Ingi Friðriksson, hjá aðgerðarstjórn björgunarsveitar Árnessýslu. Líkt og sjá má var skyggni slæmt.LANDSBJÖRG Í myndbandinu má sjá hvernig færðin var á Suðurstrandarvegi klukkan 21 í gærkvöld. Þónokkur umferð var á svæðinu og skilyrði slæm. Appelsínugul viðvörun er í gildi víðast hvar á landinu en á Höfuðborgarsvæðinu er viðvörunin gul. Norðaustan stormur er á landinu í dag og mikil sjókoma víða um land. Ófögur sjón blasti við íbúa Hveragerðis þegar hann fór á fætur í morgun. Snjórinn hafði rutt sér leið inn á heimilið þrátt fyrir að dyrnar væru lokaðar. Líkt og sést í sjónvarpsfréttinni þurfti íbúi bókstaflega að moka sér leið út úr húsnæði sínu, með kröftugu sniði. Skemmdir urðu í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi. Þakið á garðskálanum fór að einhverju leyti og eins og sjá má féll snjór á plöntur sem byrjaðar voru að vora. Ekkert ferðaveður er á landinu og mikið um vegalokanir. Snjór féll á plöntur sem byrjaðar voru að vora.AÐSEND Samgöngur Veður Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Aftakaveður hefur verið víða landinu og einna verst á Suðurlandi. Þurftu íbúar Hveragerðis að moka sér leið úr húsum sínum. Helstu vegum var lokað enda ekkert ferðaveður á landinu. Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa haft í nægu að snúast undanfarinn sólarhring vegna ófærðar. Fyrstu útköll bárust um klukka 20 í gærkvöld og snéru þau flest að föstum ökumönnum. Þungfært er á svæðinu og þurfa björgunarsveitir að notast við snjóbíla á beltum. „Færðin er mjög slæm. Skaflar á vegum, þjóðvegum og mikið innanbæjar. Sérstaklega hér við ströndina,“ sagði Gunnar Ingi Friðriksson, hjá aðgerðarstjórn björgunarsveitar Árnessýslu. Líkt og sjá má var skyggni slæmt.LANDSBJÖRG Í myndbandinu má sjá hvernig færðin var á Suðurstrandarvegi klukkan 21 í gærkvöld. Þónokkur umferð var á svæðinu og skilyrði slæm. Appelsínugul viðvörun er í gildi víðast hvar á landinu en á Höfuðborgarsvæðinu er viðvörunin gul. Norðaustan stormur er á landinu í dag og mikil sjókoma víða um land. Ófögur sjón blasti við íbúa Hveragerðis þegar hann fór á fætur í morgun. Snjórinn hafði rutt sér leið inn á heimilið þrátt fyrir að dyrnar væru lokaðar. Líkt og sést í sjónvarpsfréttinni þurfti íbúi bókstaflega að moka sér leið út úr húsnæði sínu, með kröftugu sniði. Skemmdir urðu í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi. Þakið á garðskálanum fór að einhverju leyti og eins og sjá má féll snjór á plöntur sem byrjaðar voru að vora. Ekkert ferðaveður er á landinu og mikið um vegalokanir. Snjór féll á plöntur sem byrjaðar voru að vora.AÐSEND
Samgöngur Veður Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira