Hæstiréttur Wisconsin hafnaði frestun forvals Demókrata Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2020 22:36 Þinghúsið í Madison í Wisconsin. Getty/Phil Roeder Forval Demókrataflokksins í Wisconsin-ríki fyrir forsetakosningarnar í nóvember mun fara fram á morgun, þrátt fyrir tilraunir ríkisstjóra og frambjóðanda til þess að fresta valinu vegna kórónuveirunnar. AP greinir frá. Vegna faraldursins hafði ríkisstjóri Wisconsin, demókratinn Tony Evers gert tilraun til þess að fresta kosningunum á milli frambjóðendanna Joe Biden og Bernie Sanders. Sanders hafði einnig kallað eftir því að forvalinu yrði frestað vegna smithættu. Evers hafði áður verið mótfallinn því að færa kosninguna en skipti um skoðun og vildi fresta henni til 9. Júní næstkomandi. Sagði ríkisstjórinn að um væri að ræða síðasta mögulega úrræðið til að fresta framkvæmd kosninganna. Allt kemur þó fyrir ekki því hæstiréttur Wisconsin ríkis úrskurðaði í dag að Evers skorti völdin til þess að taka ákvörðun sem þessa einn síns liðs. Ákvörðunin væri því ógild en meirihluti dómstólsins var þeirrar skoðunar. Af sjö dómurum eru 5 skipaðir af Repúblikönum en 2 af demókrötum. Einn dómara greiddi ekki atkvæði og féll dómur með meirihluta atkvæða 4-2. Joe Biden er enn talinn líklegastur til að hreppa tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar þar sem hann myndi þá mæta sitjandi forseta, Donald Trump. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Forval Demókrataflokksins í Wisconsin-ríki fyrir forsetakosningarnar í nóvember mun fara fram á morgun, þrátt fyrir tilraunir ríkisstjóra og frambjóðanda til þess að fresta valinu vegna kórónuveirunnar. AP greinir frá. Vegna faraldursins hafði ríkisstjóri Wisconsin, demókratinn Tony Evers gert tilraun til þess að fresta kosningunum á milli frambjóðendanna Joe Biden og Bernie Sanders. Sanders hafði einnig kallað eftir því að forvalinu yrði frestað vegna smithættu. Evers hafði áður verið mótfallinn því að færa kosninguna en skipti um skoðun og vildi fresta henni til 9. Júní næstkomandi. Sagði ríkisstjórinn að um væri að ræða síðasta mögulega úrræðið til að fresta framkvæmd kosninganna. Allt kemur þó fyrir ekki því hæstiréttur Wisconsin ríkis úrskurðaði í dag að Evers skorti völdin til þess að taka ákvörðun sem þessa einn síns liðs. Ákvörðunin væri því ógild en meirihluti dómstólsins var þeirrar skoðunar. Af sjö dómurum eru 5 skipaðir af Repúblikönum en 2 af demókrötum. Einn dómara greiddi ekki atkvæði og féll dómur með meirihluta atkvæða 4-2. Joe Biden er enn talinn líklegastur til að hreppa tilnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar þar sem hann myndi þá mæta sitjandi forseta, Donald Trump.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira