Forseti rannsóknarráðs ESB hættir og gagnrýnir sambandið harðlega vegna viðbragða við kórónuveirunni Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2020 15:16 Mauro Ferrari, sem hefur stýrt ráðinu frá því í janúar sagðist hafa átt í deilum við leiðtoga framkvæmdastjórnar ESB og sagðist hann sömuleiðis hafa misst trú sína á kerfinu. EPA/PATRICK SEEGER Forseti Evrópska rannsóknarráðsins hætti í stöðu sinni í gær. Á leið sinni út um dyrnar gagnrýndi hann Evrópusambandið harðlega fyrir viðbrögð þess vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Mauro Ferrari, sem hefur stýrt ráðinu frá því í janúar sagðist hafa átt í deilum við leiðtoga framkvæmdastjórnar ESB og sagðist hann sömuleiðis hafa misst trú sína á kerfinu. Meðal þess sem Ferrari, sem er frá Ítalíu og Bandaríkjunum, gagnrýndi í yfirlýsingu sinni var alger skortur á samhæfingu heilbrigðisráðuneyta aðildarríkja ESB og skortur á fjárveitingum til vísindamanna vegna faraldursins. Hann gagnrýndi sömuleiðis einhliða ákvarðanatöku forsvarsmanna aðildarríkja varðandi lokanari landamæra og deilur varðandi efnahagsaðgerðir. Sjá einnig: Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Í tilkynningu til AP fréttaveitunnar segir Johannes Bahrke, talsmaður framkvæmdastjórnarinnar, að þeir 19 sem sitja í rannsóknarráðinu með Ferrari hafi þann 27. mars haldið atkvæðagreiðslu og verið sammála um að krefjast afsagnar hans. Bahrke segir einnig að ESB hafi gripið til einhverjar umfangsmestu aðgerðir heimsins gegn útbreiðslu kórónuveirunnar og rannsóknarráðið sjálft taki nú þátt í 50 rannsóknarverkefnum sem snúa að faraldrinum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Christian Ehler, þýskur evrópuþingmaður, slær á svipaða strengi og Bahrke í samtali við Politico. Hann segir að Ferrari hafi viljað hverfa frá hefðbundnum starfsháttum rannsóknarráðsins með aðgerðum sem hann líkir við gluggaskraut. Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Forseti Evrópska rannsóknarráðsins hætti í stöðu sinni í gær. Á leið sinni út um dyrnar gagnrýndi hann Evrópusambandið harðlega fyrir viðbrögð þess vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Mauro Ferrari, sem hefur stýrt ráðinu frá því í janúar sagðist hafa átt í deilum við leiðtoga framkvæmdastjórnar ESB og sagðist hann sömuleiðis hafa misst trú sína á kerfinu. Meðal þess sem Ferrari, sem er frá Ítalíu og Bandaríkjunum, gagnrýndi í yfirlýsingu sinni var alger skortur á samhæfingu heilbrigðisráðuneyta aðildarríkja ESB og skortur á fjárveitingum til vísindamanna vegna faraldursins. Hann gagnrýndi sömuleiðis einhliða ákvarðanatöku forsvarsmanna aðildarríkja varðandi lokanari landamæra og deilur varðandi efnahagsaðgerðir. Sjá einnig: Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Í tilkynningu til AP fréttaveitunnar segir Johannes Bahrke, talsmaður framkvæmdastjórnarinnar, að þeir 19 sem sitja í rannsóknarráðinu með Ferrari hafi þann 27. mars haldið atkvæðagreiðslu og verið sammála um að krefjast afsagnar hans. Bahrke segir einnig að ESB hafi gripið til einhverjar umfangsmestu aðgerðir heimsins gegn útbreiðslu kórónuveirunnar og rannsóknarráðið sjálft taki nú þátt í 50 rannsóknarverkefnum sem snúa að faraldrinum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Christian Ehler, þýskur evrópuþingmaður, slær á svipaða strengi og Bahrke í samtali við Politico. Hann segir að Ferrari hafi viljað hverfa frá hefðbundnum starfsháttum rannsóknarráðsins með aðgerðum sem hann líkir við gluggaskraut.
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira