Forseti rannsóknarráðs ESB hættir og gagnrýnir sambandið harðlega vegna viðbragða við kórónuveirunni Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2020 15:16 Mauro Ferrari, sem hefur stýrt ráðinu frá því í janúar sagðist hafa átt í deilum við leiðtoga framkvæmdastjórnar ESB og sagðist hann sömuleiðis hafa misst trú sína á kerfinu. EPA/PATRICK SEEGER Forseti Evrópska rannsóknarráðsins hætti í stöðu sinni í gær. Á leið sinni út um dyrnar gagnrýndi hann Evrópusambandið harðlega fyrir viðbrögð þess vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Mauro Ferrari, sem hefur stýrt ráðinu frá því í janúar sagðist hafa átt í deilum við leiðtoga framkvæmdastjórnar ESB og sagðist hann sömuleiðis hafa misst trú sína á kerfinu. Meðal þess sem Ferrari, sem er frá Ítalíu og Bandaríkjunum, gagnrýndi í yfirlýsingu sinni var alger skortur á samhæfingu heilbrigðisráðuneyta aðildarríkja ESB og skortur á fjárveitingum til vísindamanna vegna faraldursins. Hann gagnrýndi sömuleiðis einhliða ákvarðanatöku forsvarsmanna aðildarríkja varðandi lokanari landamæra og deilur varðandi efnahagsaðgerðir. Sjá einnig: Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Í tilkynningu til AP fréttaveitunnar segir Johannes Bahrke, talsmaður framkvæmdastjórnarinnar, að þeir 19 sem sitja í rannsóknarráðinu með Ferrari hafi þann 27. mars haldið atkvæðagreiðslu og verið sammála um að krefjast afsagnar hans. Bahrke segir einnig að ESB hafi gripið til einhverjar umfangsmestu aðgerðir heimsins gegn útbreiðslu kórónuveirunnar og rannsóknarráðið sjálft taki nú þátt í 50 rannsóknarverkefnum sem snúa að faraldrinum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Christian Ehler, þýskur evrópuþingmaður, slær á svipaða strengi og Bahrke í samtali við Politico. Hann segir að Ferrari hafi viljað hverfa frá hefðbundnum starfsháttum rannsóknarráðsins með aðgerðum sem hann líkir við gluggaskraut. Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Forseti Evrópska rannsóknarráðsins hætti í stöðu sinni í gær. Á leið sinni út um dyrnar gagnrýndi hann Evrópusambandið harðlega fyrir viðbrögð þess vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Mauro Ferrari, sem hefur stýrt ráðinu frá því í janúar sagðist hafa átt í deilum við leiðtoga framkvæmdastjórnar ESB og sagðist hann sömuleiðis hafa misst trú sína á kerfinu. Meðal þess sem Ferrari, sem er frá Ítalíu og Bandaríkjunum, gagnrýndi í yfirlýsingu sinni var alger skortur á samhæfingu heilbrigðisráðuneyta aðildarríkja ESB og skortur á fjárveitingum til vísindamanna vegna faraldursins. Hann gagnrýndi sömuleiðis einhliða ákvarðanatöku forsvarsmanna aðildarríkja varðandi lokanari landamæra og deilur varðandi efnahagsaðgerðir. Sjá einnig: Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Í tilkynningu til AP fréttaveitunnar segir Johannes Bahrke, talsmaður framkvæmdastjórnarinnar, að þeir 19 sem sitja í rannsóknarráðinu með Ferrari hafi þann 27. mars haldið atkvæðagreiðslu og verið sammála um að krefjast afsagnar hans. Bahrke segir einnig að ESB hafi gripið til einhverjar umfangsmestu aðgerðir heimsins gegn útbreiðslu kórónuveirunnar og rannsóknarráðið sjálft taki nú þátt í 50 rannsóknarverkefnum sem snúa að faraldrinum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Christian Ehler, þýskur evrópuþingmaður, slær á svipaða strengi og Bahrke í samtali við Politico. Hann segir að Ferrari hafi viljað hverfa frá hefðbundnum starfsháttum rannsóknarráðsins með aðgerðum sem hann líkir við gluggaskraut.
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira