Búðu til þitt eigið páskaegg Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 17:07 Það er mikilvægt að meðhöndla páskaeggið af mikilli varkárni. skjáskot Nú þegar páskahátíðin er handan við hornið er við hæfi að huga að blessuðum páskaeggjunum. Þau má fá í ótal stærðum og gerðum í öllum betri verslunum landsins. Þau sem hafa ekki áhuga á því geta alltaf búið til sitt eigið. Halldór Kristján Sigurðsson, bakari og konditor, heimsótti Bítið á dögunum og kenndi þeim Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni einmitt að búa til sín eigin páskaegg. Hann fór í smáatriðum yfir allt það sem þarf að hafa í huga við páskaeggjagerð, allt frá því að tempra súkkulaðið í upphafi og þangað til að það var mulið mélinu smærra í lokin. Hér að neðan má sjá kennslustund Halldórs. Meðfram henni lék Björn Thoroddsen ljúfa tóna, sem jafnframt má hlýða á í spilaranum. Páskar Bítið Uppskriftir Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning
Nú þegar páskahátíðin er handan við hornið er við hæfi að huga að blessuðum páskaeggjunum. Þau má fá í ótal stærðum og gerðum í öllum betri verslunum landsins. Þau sem hafa ekki áhuga á því geta alltaf búið til sitt eigið. Halldór Kristján Sigurðsson, bakari og konditor, heimsótti Bítið á dögunum og kenndi þeim Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni einmitt að búa til sín eigin páskaegg. Hann fór í smáatriðum yfir allt það sem þarf að hafa í huga við páskaeggjagerð, allt frá því að tempra súkkulaðið í upphafi og þangað til að það var mulið mélinu smærra í lokin. Hér að neðan má sjá kennslustund Halldórs. Meðfram henni lék Björn Thoroddsen ljúfa tóna, sem jafnframt má hlýða á í spilaranum.
Páskar Bítið Uppskriftir Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning