Minni umferð úr höfuðborginni nú en síðust ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2020 13:15 Helmingi minni umferð var um Hellisheiði í gær en á skírdag í fyrra. Töluvert minni umferð er út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þó var umferð út úr borginni töluvert meiri í gær en hefur verið undanfarna daga. Almannavarnir hafa biðlað til fólks að halda sig heimavið um páskana og ferðast ekki á milli landshluta. Helmingi færri bílar fóru um Hellisheiði og Kjalarnes í gær en óku þar um á skírdag í fyrra. Í gær fóru 6.760 bílar um Hellisheiði, bæði í austur- og vesturátt en á sama tíma í fyrra voru þeir 10.463. Í gær óku 5.343 bílar um Kjalarnes en í fyrra voru þeir 12.364. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur verið með meiri viðbúnað á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi síðustu daga en Hörður Lilliendahl, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að töluvert meiri umferð hafi verið í gær en síðust daga. Lögreglumenn á bifhjólum séu staðsettir víða til að fá fólk til að hægja á sér og aka á réttum hraða. Þá sér umferðarlögreglan einnig um að stýra umferð í bílakjallaranum í Hörpu þar sem verið er að taka sýni vegna COVID-19. Lögreglan sjái svo um að koma sýnunum í greiningu þegar þess þarf. Umferðaröryggi Páskar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. 7. apríl 2020 07:00 Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. 9. apríl 2020 13:00 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira
Töluvert minni umferð er út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þó var umferð út úr borginni töluvert meiri í gær en hefur verið undanfarna daga. Almannavarnir hafa biðlað til fólks að halda sig heimavið um páskana og ferðast ekki á milli landshluta. Helmingi færri bílar fóru um Hellisheiði og Kjalarnes í gær en óku þar um á skírdag í fyrra. Í gær fóru 6.760 bílar um Hellisheiði, bæði í austur- og vesturátt en á sama tíma í fyrra voru þeir 10.463. Í gær óku 5.343 bílar um Kjalarnes en í fyrra voru þeir 12.364. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur verið með meiri viðbúnað á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi síðustu daga en Hörður Lilliendahl, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að töluvert meiri umferð hafi verið í gær en síðust daga. Lögreglumenn á bifhjólum séu staðsettir víða til að fá fólk til að hægja á sér og aka á réttum hraða. Þá sér umferðarlögreglan einnig um að stýra umferð í bílakjallaranum í Hörpu þar sem verið er að taka sýni vegna COVID-19. Lögreglan sjái svo um að koma sýnunum í greiningu þegar þess þarf.
Umferðaröryggi Páskar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. 7. apríl 2020 07:00 Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. 9. apríl 2020 13:00 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira
Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. 7. apríl 2020 07:00
Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Mikið af fólki er nú í sumarbústöðum í Bláskógabyggð samkvæmt upplýsingum frá Helga Kjartanssyni, oddviti sveitarfélagsins, þrátt fyrir tilmælu um að fólk haldi sig heima um páskana vegna kórónaveirunnar. 9. apríl 2020 13:00
Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20