Daði og Gagnamagnið með milljón atkvæði og sigur í Svíþjóð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. maí 2020 21:57 Daði Freyr og Gagnamagnið voru talin sigurstrangleg áður en Eurovision 2020 var blásið af. Daði og Gagnamagnið, sigurvegarar Söngvakeppni sjónvarpsins og framlag Íslands til Eurovision-keppninnar 2020, sem ekki var haldin, báru sigur úr býtum í svokallaðri 12 stiga keppni í Svíþjóð og hlutu milljón atkvæði. Frá þessu var greint í beinni útsendingu í þættinum Okkar 12 stig á RÚV í kvöld. Margar þjóðir hafa í Eurovision-leysi ársins brugðið á það ráð að halda sínar eigin litlu Eurovision-keppnir, þar sem áhorfendur geta hlustað á lögin sem áttu að koma fram í Rotterdam í Hollandi í vikunni og greitt atkvæði með sínu eftirlætisframlagi. Svíar eru meðal þessara þjóða, en Daði og Gagnamagnið urðu, eins og áður sagði, ofan á í atkvæðagreiðslu þeirra. Daða og Gagnamagninu hefur nú verið boðið að koma fram á lokakvöldi Melodifestivalen 2021, en það er keppnin þar sem Svíar velja sitt framlag til Eurovision á ári hverju. And the Swedish winner is... ICELAND! 🇮🇸 The entry is invited to perform in the 2021 #Melfest as an interval act. Daði & Gagnamagnið received the 12 points from both the viewers and the jury. 1,461,000 votes were cast tonight. #Eurovision #escSE The show:👉https://t.co/Ru1vGO8BFK pic.twitter.com/YDsCuEs74s— Melodifestivalen (@SVTmelfest) May 14, 2020 Eurovision Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Daði og Gagnamagnið, sigurvegarar Söngvakeppni sjónvarpsins og framlag Íslands til Eurovision-keppninnar 2020, sem ekki var haldin, báru sigur úr býtum í svokallaðri 12 stiga keppni í Svíþjóð og hlutu milljón atkvæði. Frá þessu var greint í beinni útsendingu í þættinum Okkar 12 stig á RÚV í kvöld. Margar þjóðir hafa í Eurovision-leysi ársins brugðið á það ráð að halda sínar eigin litlu Eurovision-keppnir, þar sem áhorfendur geta hlustað á lögin sem áttu að koma fram í Rotterdam í Hollandi í vikunni og greitt atkvæði með sínu eftirlætisframlagi. Svíar eru meðal þessara þjóða, en Daði og Gagnamagnið urðu, eins og áður sagði, ofan á í atkvæðagreiðslu þeirra. Daða og Gagnamagninu hefur nú verið boðið að koma fram á lokakvöldi Melodifestivalen 2021, en það er keppnin þar sem Svíar velja sitt framlag til Eurovision á ári hverju. And the Swedish winner is... ICELAND! 🇮🇸 The entry is invited to perform in the 2021 #Melfest as an interval act. Daði & Gagnamagnið received the 12 points from both the viewers and the jury. 1,461,000 votes were cast tonight. #Eurovision #escSE The show:👉https://t.co/Ru1vGO8BFK pic.twitter.com/YDsCuEs74s— Melodifestivalen (@SVTmelfest) May 14, 2020
Eurovision Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“