Læknar vilja aukna tryggingavernd vegna faraldursins Andri Eysteinsson skrifar 10. apríl 2020 12:30 Landspítalinn Fossvogi Vísir/Vilhelm Læknafélag Íslands krefur ríkisstjórn Íslands að tryggja að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu njóti aukinni tryggingarverndar á meðan glímt er við faraldur kórónuveirunnar. Læknafélagið birti ríkisstjórninni bréf þess efnis í dag. „Ófullnægjandi tryggingarvernd lækna vegna vinnuslysa hefur komist í hámæli meðal lækna nú í COVID-19 faraldrinum. Fyrir liggur að LÍ hefur lengi verið ósátt við tryggingarvernd lækna samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og LÍ,“ segir í bréfinu. Einnig kemur þar fram að 21 starfsmaður Landspítala hafi greinst með kórónuveirusmit og sé í einangrun. Flestir hafi smitaðir starfsmenn orðið 38. Flestir starfsmenn spítalans í sóttkví hafa verið 280 talsins. LÍ lítur svo á að nú sé áhætta lækna sambærileg og áhætta lækna við störf í sjúkra- og þyrluflugi en læknar sem sinna slíku njóta verulega betri tryggingarverndar eftir því sem segir í bréfi LÍ til ríkisstjórnarinnar. „LÍ gerir því kröfu um að Ríkisstjórn Íslands og viðeigandi fagráðuneyti tryggi að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu óháð ráðningar- eða samningsfyrirkomulagi, á meðan glímt er við COVID-19 sýkingarfaraldurinn, njóti þeirrar auknu tryggingarverndar sem læknum sem sinna sjúkraflugi og þyrluflugi hefur verið veitt,“ segir í bréfi LÍ. Landspítalinn Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira
Læknafélag Íslands krefur ríkisstjórn Íslands að tryggja að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu njóti aukinni tryggingarverndar á meðan glímt er við faraldur kórónuveirunnar. Læknafélagið birti ríkisstjórninni bréf þess efnis í dag. „Ófullnægjandi tryggingarvernd lækna vegna vinnuslysa hefur komist í hámæli meðal lækna nú í COVID-19 faraldrinum. Fyrir liggur að LÍ hefur lengi verið ósátt við tryggingarvernd lækna samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og LÍ,“ segir í bréfinu. Einnig kemur þar fram að 21 starfsmaður Landspítala hafi greinst með kórónuveirusmit og sé í einangrun. Flestir hafi smitaðir starfsmenn orðið 38. Flestir starfsmenn spítalans í sóttkví hafa verið 280 talsins. LÍ lítur svo á að nú sé áhætta lækna sambærileg og áhætta lækna við störf í sjúkra- og þyrluflugi en læknar sem sinna slíku njóta verulega betri tryggingarverndar eftir því sem segir í bréfi LÍ til ríkisstjórnarinnar. „LÍ gerir því kröfu um að Ríkisstjórn Íslands og viðeigandi fagráðuneyti tryggi að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu óháð ráðningar- eða samningsfyrirkomulagi, á meðan glímt er við COVID-19 sýkingarfaraldurinn, njóti þeirrar auknu tryggingarverndar sem læknum sem sinna sjúkraflugi og þyrluflugi hefur verið veitt,“ segir í bréfi LÍ.
Landspítalinn Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira