Fer á stefnumót með aðdáanda til styrktar heilbrigðisstarfsfólki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2020 15:00 Eugenie Bouchard komst í úrslit á Wimbledon 2014 en það hefur ekki gengið vel hjá henni á undanförnum árum. vísir/epa Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard fer óhefðbundna leiðir þegar kemur að því að styðja við bakið á heilbrigðisstarfsfólki í baráttunni við kórónuveiruna. Hún hefur nefnilega samþykkt að fara á eins konar góðgerðarstefnumót með aðdáanda til að safna pening fyrir heilbrigðisstarfsfólk í Bandaríkjunum. Í síðasta mánuði setti Bouchard inn færslu á Twitter þar sem hún sagði að lífið í sóttkví væri eflaust mun skemmtilegra ef hún ætti kærasta. not complaining, but i feel like quarantine would be a lot more fun with a boyfriend— Genie Bouchard (@geniebouchard) March 18, 2020 Fjölmargir aðdáendur Bouchards sáu sér þá leik á borði og buðu henni á stefnumót. Einn aðdáandi, Bob, var sérstaklega áhugasamur og bauð 400 pund fyrir stefnumót með Bouchard. Íþróttafréttakonan Allie LaForce hvatti hann til að hækka boðið um 2000 pund og upphæðin færi í að kaupa mat handa heilbrigðisstarfsfólki. Bob samþykkti þetta og ákvað að borga upphæðina eftir að Bouchard samþykkti að fara á stefnumót með honum. Ekki nóg með það heldur ákvað Bob að bæta 800 pundum við upphæðina ef Bouchard myndi tala með breskum hreim á stefnumótinu. Hún samþykkti það með semingi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bouchard fer á stefnumót með heppnum aðdáanda. Hún gerði það einnig fyrir þremur árum þegar hún tapaði veðmáli við nemann John Goehrke um úrslit SuperBowl. Bouchard og Goehrke fóru saman á tvö stefnumót. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira
Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard fer óhefðbundna leiðir þegar kemur að því að styðja við bakið á heilbrigðisstarfsfólki í baráttunni við kórónuveiruna. Hún hefur nefnilega samþykkt að fara á eins konar góðgerðarstefnumót með aðdáanda til að safna pening fyrir heilbrigðisstarfsfólk í Bandaríkjunum. Í síðasta mánuði setti Bouchard inn færslu á Twitter þar sem hún sagði að lífið í sóttkví væri eflaust mun skemmtilegra ef hún ætti kærasta. not complaining, but i feel like quarantine would be a lot more fun with a boyfriend— Genie Bouchard (@geniebouchard) March 18, 2020 Fjölmargir aðdáendur Bouchards sáu sér þá leik á borði og buðu henni á stefnumót. Einn aðdáandi, Bob, var sérstaklega áhugasamur og bauð 400 pund fyrir stefnumót með Bouchard. Íþróttafréttakonan Allie LaForce hvatti hann til að hækka boðið um 2000 pund og upphæðin færi í að kaupa mat handa heilbrigðisstarfsfólki. Bob samþykkti þetta og ákvað að borga upphæðina eftir að Bouchard samþykkti að fara á stefnumót með honum. Ekki nóg með það heldur ákvað Bob að bæta 800 pundum við upphæðina ef Bouchard myndi tala með breskum hreim á stefnumótinu. Hún samþykkti það með semingi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bouchard fer á stefnumót með heppnum aðdáanda. Hún gerði það einnig fyrir þremur árum þegar hún tapaði veðmáli við nemann John Goehrke um úrslit SuperBowl. Bouchard og Goehrke fóru saman á tvö stefnumót.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira