Aron finnur metnaðinn hjá ungu leikmönnum landsliðsins | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2020 12:45 Aron í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/EPA Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. „Ég er mjög er mjög bjartsýnn á framhaldið, ég skal viðurkenna það. Það eru gæði í þeim, ég hef sagt það síðan þeir komu á sínu fyrstu landsliðsæfingar. Við erum líka að sjá það líka að leikmenn eru að fá samninga í stórum liðum, það er mjög jákvætt,“ sagði Aron aðspurður um kynslóðaskiptin í landsliðinu og næsta stórmót. Leikmennirnir sem átt er við eru meðal annars Viggó Kristjánsson, Janus Daði Smárason og Haukur Þrastarson. „Það skiptir miklu máli að spila þessa stóru leiki og þá vita þeir hvar þeir standa. Maður finnur það líka að það er metnaður í þeim, þeir vilja verða betri og við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu landsliði á næstu árum. Ég er allavega bjartsýnn,“ sagði Aron enn fremur. „Við erum handboltaþjóð og ég sé fyrir mér að eftir nokkur ár að við eigum eftir að gera flotta hluti. Gæðin í þessum hóp eru mjög mikil en það er ekki allt, það þarf rosa mikið að smella og hvernig menn vinna úr sínum hlutum.“ „Ég hef verið í frekar góðum liðum í Evrópu og verið með frábærum leikmönnum í liði sem hafa týnst í ákveðinn tíma en ég hef mikla trú á þessum strákum. Þeir eru með hugann á réttum stað og við getum verið bjartsýn á verðlaun. Og ég vill það líka. Maðru er í þessu til að vinna og vill ná árangri. Þegar þú færð síðan svona stráka upp áttu að setja markið hátt,“ sagði Aron ákveðinn að lokum. Klippa: Aron segir framtíð íslenska landsliðsins í handbolta bjarta Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Íslenski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59 Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. „Ég er mjög er mjög bjartsýnn á framhaldið, ég skal viðurkenna það. Það eru gæði í þeim, ég hef sagt það síðan þeir komu á sínu fyrstu landsliðsæfingar. Við erum líka að sjá það líka að leikmenn eru að fá samninga í stórum liðum, það er mjög jákvætt,“ sagði Aron aðspurður um kynslóðaskiptin í landsliðinu og næsta stórmót. Leikmennirnir sem átt er við eru meðal annars Viggó Kristjánsson, Janus Daði Smárason og Haukur Þrastarson. „Það skiptir miklu máli að spila þessa stóru leiki og þá vita þeir hvar þeir standa. Maður finnur það líka að það er metnaður í þeim, þeir vilja verða betri og við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu landsliði á næstu árum. Ég er allavega bjartsýnn,“ sagði Aron enn fremur. „Við erum handboltaþjóð og ég sé fyrir mér að eftir nokkur ár að við eigum eftir að gera flotta hluti. Gæðin í þessum hóp eru mjög mikil en það er ekki allt, það þarf rosa mikið að smella og hvernig menn vinna úr sínum hlutum.“ „Ég hef verið í frekar góðum liðum í Evrópu og verið með frábærum leikmönnum í liði sem hafa týnst í ákveðinn tíma en ég hef mikla trú á þessum strákum. Þeir eru með hugann á réttum stað og við getum verið bjartsýn á verðlaun. Og ég vill það líka. Maðru er í þessu til að vinna og vill ná árangri. Þegar þú færð síðan svona stráka upp áttu að setja markið hátt,“ sagði Aron ákveðinn að lokum. Klippa: Aron segir framtíð íslenska landsliðsins í handbolta bjarta Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Íslenski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59 Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Aron Pálmarsson ræddi um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta, öðru sinni á fjórum árum. 15. maí 2020 13:59
Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00
Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56