Býst ekki við miklum veiruáhrifum á fasteignaverð og segir tölur um samdrátt ekki lýsandi Kristín Ólafsdóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 16. maí 2020 14:15 Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala. VÍSIR/SKJÁSKOT Formaður félags fasteignasala telur skerta starfsemi sýslumanns eina af ástæðum þess að fasteignasala dróst saman um 54 prósent í apríl. Hann er fremur bjartsýnn á komandi tíma í fasteignasölu og telur kórónuveiruna ekki eiga eftir að hafa mikil áhrif á fasteignaverð. Alls voru 282 kaupsamningar um fasteiginir þinglýsti á höfuðborgarsvæðinu í apríl, samkvæmt tölum frá Þjóðskra. Í mars voru þeir 612 og fækkaði því kaupsamningum um 53,9 prósent á milli mánaða. Kjartan Hallgeirsson formaður Félags fasteignasala telur nokkrar ástæður fyrir þessu. „Ég tel nú reyndar að þessar tölur séu hugsanlega ekki alveg réttar þar sem það gerðist í byrjun apríl að sýslumaður dró verulega úr starfsemi sinni og það hefur tekið mun lengri tíma að þinglýsa gögnum, þar á meðal kaupsamningum, þannig að ég tel að þeir samningar sem þarna voru séu ekki allir komnir í gegn. Þannig að ég held að 54 prósent sé aðeins hærri tala heldur en í raun. Ég tel þetta vera minni samdrátt, en að sjálfsögðu hefur covid áhrif á fasteignamarkaðinn eins og aðra markaði.“ Samfélagið lagðist í híði þegar kórónuveirufaraldurinn lagðist yfir landið. „Það sem gerðist þegar þetta Covid-dæmi byrjaði þá misstum við auðvitað tæki og tól sem við höfum til að vinna. Menn hættu í opnum húsum og drógu verulega úr sýningum. Og síðan er það auðvitað alveg ljóst að þessi hópur, eldri hópur, sem er stór kúnnahópur á markaðnum, hann dró sig alveg til baka, eða mjög mikið. Þannig að við hvorki vorum að sýna eldra fólki húsnæði né að sýna heima hjá því,“ segir Kjartan. Mun þetta hafa áhrif á fasteignaverð, heldurðu það? „Það er ekki að merkja það að þetta hafi áhrif á fasteignaverð, enn sem komið er, og ég er ekki viss um að það geri það. Ekki ef við náum að reisa okkur á fætur með nokkurri reisn.“ Húsnæðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ákveðnari fasteignakaupendur í kórónuveirufaraldri Þórey Ólafsdóttir, fasteignasali hjá Landmark, segir að áhrif kórónuveirufaraldursins séu ekki komin fram á fasteignamarkaðnum. Meiri sala hafi verið undanfarið en búist var við og til að mynda töluverð aukning í sölu á sumarhúsum. 11. maí 2020 10:18 Verðbólguhorfur góðar og líf á fasteignamarkaði Þrátt fyrir mikla veikingu íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá áramótum og hækkun á verði á innfluttri vöru hefur verðbólgan ekki farið á skrið. Greing Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði undir markmiðum Seðlabankans á þessu ári. 29. apríl 2020 14:58 Mikil óvissa á fasteignamarkaði og áhrif Covid-19 eiga enn eftir að koma í ljós Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um einungis 0,1 prósent milli mánaða í mars. Athygli vekur að verð á sérbýli lækkar almennt í verði. 22. apríl 2020 11:08 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Formaður félags fasteignasala telur skerta starfsemi sýslumanns eina af ástæðum þess að fasteignasala dróst saman um 54 prósent í apríl. Hann er fremur bjartsýnn á komandi tíma í fasteignasölu og telur kórónuveiruna ekki eiga eftir að hafa mikil áhrif á fasteignaverð. Alls voru 282 kaupsamningar um fasteiginir þinglýsti á höfuðborgarsvæðinu í apríl, samkvæmt tölum frá Þjóðskra. Í mars voru þeir 612 og fækkaði því kaupsamningum um 53,9 prósent á milli mánaða. Kjartan Hallgeirsson formaður Félags fasteignasala telur nokkrar ástæður fyrir þessu. „Ég tel nú reyndar að þessar tölur séu hugsanlega ekki alveg réttar þar sem það gerðist í byrjun apríl að sýslumaður dró verulega úr starfsemi sinni og það hefur tekið mun lengri tíma að þinglýsa gögnum, þar á meðal kaupsamningum, þannig að ég tel að þeir samningar sem þarna voru séu ekki allir komnir í gegn. Þannig að ég held að 54 prósent sé aðeins hærri tala heldur en í raun. Ég tel þetta vera minni samdrátt, en að sjálfsögðu hefur covid áhrif á fasteignamarkaðinn eins og aðra markaði.“ Samfélagið lagðist í híði þegar kórónuveirufaraldurinn lagðist yfir landið. „Það sem gerðist þegar þetta Covid-dæmi byrjaði þá misstum við auðvitað tæki og tól sem við höfum til að vinna. Menn hættu í opnum húsum og drógu verulega úr sýningum. Og síðan er það auðvitað alveg ljóst að þessi hópur, eldri hópur, sem er stór kúnnahópur á markaðnum, hann dró sig alveg til baka, eða mjög mikið. Þannig að við hvorki vorum að sýna eldra fólki húsnæði né að sýna heima hjá því,“ segir Kjartan. Mun þetta hafa áhrif á fasteignaverð, heldurðu það? „Það er ekki að merkja það að þetta hafi áhrif á fasteignaverð, enn sem komið er, og ég er ekki viss um að það geri það. Ekki ef við náum að reisa okkur á fætur með nokkurri reisn.“
Húsnæðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ákveðnari fasteignakaupendur í kórónuveirufaraldri Þórey Ólafsdóttir, fasteignasali hjá Landmark, segir að áhrif kórónuveirufaraldursins séu ekki komin fram á fasteignamarkaðnum. Meiri sala hafi verið undanfarið en búist var við og til að mynda töluverð aukning í sölu á sumarhúsum. 11. maí 2020 10:18 Verðbólguhorfur góðar og líf á fasteignamarkaði Þrátt fyrir mikla veikingu íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá áramótum og hækkun á verði á innfluttri vöru hefur verðbólgan ekki farið á skrið. Greing Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði undir markmiðum Seðlabankans á þessu ári. 29. apríl 2020 14:58 Mikil óvissa á fasteignamarkaði og áhrif Covid-19 eiga enn eftir að koma í ljós Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um einungis 0,1 prósent milli mánaða í mars. Athygli vekur að verð á sérbýli lækkar almennt í verði. 22. apríl 2020 11:08 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Ákveðnari fasteignakaupendur í kórónuveirufaraldri Þórey Ólafsdóttir, fasteignasali hjá Landmark, segir að áhrif kórónuveirufaraldursins séu ekki komin fram á fasteignamarkaðnum. Meiri sala hafi verið undanfarið en búist var við og til að mynda töluverð aukning í sölu á sumarhúsum. 11. maí 2020 10:18
Verðbólguhorfur góðar og líf á fasteignamarkaði Þrátt fyrir mikla veikingu íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá áramótum og hækkun á verði á innfluttri vöru hefur verðbólgan ekki farið á skrið. Greing Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði undir markmiðum Seðlabankans á þessu ári. 29. apríl 2020 14:58
Mikil óvissa á fasteignamarkaði og áhrif Covid-19 eiga enn eftir að koma í ljós Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um einungis 0,1 prósent milli mánaða í mars. Athygli vekur að verð á sérbýli lækkar almennt í verði. 22. apríl 2020 11:08
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent